Síða 1 af 1
Hvar er ódýrast að kaupa vinnsluminni ?
Sent: Fös 08. Maí 2009 22:01
af Glazier
Ég er að leita mér að vinnsluminni.
DDR2 2x1 GB 667 MHz og er að spá hvar er ódýrast að kaupa svona minni má vera hvaða tegund sem er skiptir ekki máli bara ódýrast ?
Re: Hvar er ódýrast að kaupa vinnsluminni ?
Sent: Fös 08. Maí 2009 22:07
af lukkuláki
Einu sinni fyrir ekki svö löngu síðan var hægt að sjá svona hluti á vefsíðu sem heitir vaktin.is en það er því miður
ekki lengur hægt þannig að þú verður bara að leggjast í rannsóknarvinnu.
Auðvitað eru gæðin mismunandi (það er uppgefin ástæða þess að þetta er ekki lengur á vaktinni)
en ef þú ert að leita af því ódýrasta sem algengt er, þá er það oftast computer.is og att.is sem eru með bestu verðin
en það eru undantekningar, til dæmis þegar búðir eru með tilboð í gangi.
Re: Hvar er ódýrast að kaupa vinnsluminni ?
Sent: Fös 08. Maí 2009 22:15
af Glazier
Já mér finnst að það ætti að breyta aftur verðvaktinni hérna eins og hún var.
Re: Hvar er ódýrast að kaupa vinnsluminni ?
Sent: Fös 08. Maí 2009 22:19
af lukkuláki
Glazier skrifaði:Já mér finnst að það ætti að breyta aftur verðvaktinni hérna eins og hún var.
Já ætli maður verði ekki að vera eins og hinir vitleysingarnir og fara að safna einhverjum h.e.l.v. undirskriftum til þess að fá þessu breytt he he he
Það hefur verið talað um það að breyta þessu en maður krossar bara fingurna og vonar það.
Re: Hvar er ódýrast að kaupa vinnsluminni ?
Sent: Fös 08. Maí 2009 22:20
af Glazier
Já mér finnst þetta ömurlegt eins og þetta er núna :/
Re: Hvar er ódýrast að kaupa vinnsluminni ?
Sent: Lau 09. Maí 2009 08:23
af Hnykill
sammála. vil hafa þetta eins og það var áður :/
Re: Hvar er ódýrast að kaupa vinnsluminni ?
Sent: Lau 09. Maí 2009 12:48
af KermitTheFrog
viewtopic.php?f=46&t=21521Eigum við ekki að nota þennan þráð í svona umræðu?
Re: Hvar er ódýrast að kaupa vinnsluminni ?
Sent: Lau 09. Maí 2009 13:44
af lukkuláki
KermitTheFrog skrifaði:http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=46&t=21521
Eigum við ekki að nota þennan þráð í svona umræðu?
Nei nei um að gera að þetta komi upp annað slagið þessi umræða