Síða 1 af 1
Hitastig
Sent: Fös 08. Maí 2009 10:14
af blitz
Er með e5200, Xigma Dark Knight í Antec P182 kassa, notaði AS5 krem á HS (Sett saman fyrir 1.5viku)
Finnst hitastigið aðeins of hátt, eða kannski er það bara ég..
Hann er að idla á um 41°c og þegar ég er búinn að vera að blasta í GTAIV og fer í realtemp þá segir hann að max hitastigið hafi farið í ~52°c.
Þetta er miðað við það að báðar vifturnar í kassanum (120mm) í botni og viftan á Xigma í botni??
Prófaði að taka Xigmuna af cpu og skoða kælikremið, virtist vera ekki of mikið og dreift vel úr sér..
Bios sýnir samt 20°c idle?
Re: Hitastig
Sent: Fös 08. Maí 2009 12:12
af Glazier
Þetta ætti allveg að vera í lagi held ég..
Ef hitinn er að fara yfir´75°C þá fyrst færi ég að hafa áhyggjur.
Re: Hitastig
Sent: Fös 08. Maí 2009 12:17
af blitz
Væri gaman að heyra hvað menn með sambærilegt setup eru að fá..
Prófaði að henda honum í 3ghz á stock vcore, var stable og hitastigið fór í max 57°c undir load.
Hef ekki haft meiri tíma til að leika mér í vcore/mhz.
Hvað eru menn með í realtemp/coretemp?
Re: Hitastig
Sent: Fös 08. Maí 2009 13:21
af KermitTheFrog
Minn E8400 er að idla á 37-39° með Xigmatec Archilles CPU kælingu í CoolerMaster Ceturion 5 kassa. Og toppar kannski í 45-48°
Re: Hitastig
Sent: Fös 08. Maí 2009 13:36
af ZoRzEr
KermitTheFrog skrifaði:Minn E8400 er að idla á 37-39° með Xigmatec Archilles CPU kælingu í CoolerMaster Ceturion 5 kassa. Og toppar kannski í 45-48°
Sömu tölur fyrir minn E8400 og sama kæling.
Re: Hitastig
Sent: Fös 08. Maí 2009 13:40
af machinehead
blitz skrifaði:Er með e5200, Xigma Dark Knight í Antec P182 kassa, notaði AS5 krem á HS (Sett saman fyrir 1.5viku)
Finnst hitastigið aðeins of hátt, eða kannski er það bara ég..
Hann er að idla á um 41°c og þegar ég er búinn að vera að blasta í GTAIV og fer í realtemp þá segir hann að max hitastigið hafi farið í ~52°c.
Þetta er miðað við það að báðar vifturnar í kassanum (120mm) í botni og viftan á Xigma í botni??
Prófaði að taka Xigmuna af cpu og skoða kælikremið, virtist vera ekki of mikið og dreift vel úr sér..
Bios sýnir samt 20°c idle?
Þú þarft ekki að hafa neinar áhyggjur af þessu hitastigi.
Re: Hitastig
Sent: Fös 08. Maí 2009 20:27
af coldcut
minn Q6600 er í svona 46-48 í idle!
sjáið viftuna í signature

Re: Hitastig
Sent: Fös 08. Maí 2009 20:50
af viddi
Minn E8400 er klukkaður í 4,15 Ghz og er í ca 39°C í idle og fer allveg í 58°C í load, er með Thermalright Ultra 120 Extreme

Re: Hitastig
Sent: Lau 09. Maí 2009 19:10
af blitz
Tók kælinguna af, þreif allt í drasl og setti aftur á, sýndist vera of mikið af kælikremi.
Er núna idle í 39°c og fer í max 50°c í torture test.
Svo er að sjá hvort þetta breytist eitthvað þegar að AS5 er búið að "burn'a inn"
Re: Hitastig
Sent: Mán 11. Maí 2009 15:02
af littel-jake
Re: Hitastig
Sent: Mán 11. Maí 2009 15:25
af grimzzi5
Allt í góðu.
Drasl turninn minn fór einu sinni í 70 gráður þá slökkti eg á henni.