Síða 1 af 1
Vesen við að fá 2 aftur hátlarana i 5.1 til að virka
Sent: Mið 06. Maí 2009 21:58
af FummiGucker
ég er með semsagt 5.1 kerfi frá logitech það hefur alltaf virkað rétt enn ekki núna eftir að ég var að uppfæra tölvuna mina
semsagt main problemið er að ég næ ekki að láta aftur hátalarana virka en centerinn, framm hátalararnir og bassaboxið virkar
hvað gæti verið að ?
Re: Vesen við að fá 2 aftur hátlarana i 5.1 til að virka
Sent: Mið 06. Maí 2009 22:01
af AntiTrust
Ertu með stillt á 5.1 speaker settings í Sound Options?
Hvað ertu að reyna að spila með 5.1 hljóði, og í hvaða forriti ef það er ekki application/leikur?
Re: Vesen við að fá 2 aftur hátlarana i 5.1 til að virka
Sent: Mið 06. Maí 2009 23:13
af FummiGucker
ég er að nota Realtek HD Audio Manager ég er með 5.1 stillt þegar ég hlusta á tónlist þá heyrist ekki rassgat í þeim sama með bara t.d cs og með 5.1 stillt á
og + í tabinum Audio I/O þar sem það sést hvað er tengt þá sést að aftur hátalararnir eru tengdir svo ég veit ekki afhverju þeir ættu ekki að vera að virka þar sem þeir hafa alltaf virkað hingað til.
Re: Vesen við að fá 2 aftur hátlarana i 5.1 til að virka
Sent: Mið 06. Maí 2009 23:54
af KrissiK
stilla Virtual Sound eh... og Full Range speakers og Fill eh shit
Re: Vesen við að fá 2 aftur hátlarana i 5.1 til að virka
Sent: Fim 07. Maí 2009 00:07
af AntiTrust
Ef það kemur 5.1 hljóð úr hátölurunum þegar þú framkvæmir individual speaker test, þá eru þetta stillingar annarsstaðar.
Það þarf oftast e-rskonar Plugin eða enable-a SRS til að fá surround hljóm úr tónlist, þar sem hún er orginal oftast 2ch.
Re: Vesen við að fá 2 aftur hátlarana i 5.1 til að virka
Sent: Fim 07. Maí 2009 07:56
af FummiGucker
AntiTrust skrifaði:Ef það kemur 5.1 hljóð úr hátölurunum þegar þú framkvæmir individual speaker test, þá eru þetta stillingar annarsstaðar.
Það þarf oftast e-rskonar Plugin eða enable-a SRS til að fá surround hljóm úr tónlist, þar sem hún er orginal oftast 2ch.
virkar samt ekki þegar ég fer í testið í realtek HD audio manager þannig þetta er hálf kjánalegt að þetta virkar ekki gæti verið að panel dótið sé ekki rétt tengt á móðurborðinu?