Síða 1 af 1

Logitech SetPoint stillingar

Sent: Lau 02. Maí 2009 22:15
af KermitTheFrog
Þannig er mál með vexti að ég er með Logitech SetPoint uppsett á tölvunni minni því ég vil geta notað media control takkana á lyklaborðinu mínu. Þetta SetPoint virðist nú samt virka þannig að middle-mouse button click sem opnar linka í nýju tabi virðist stillast þannig að ég þarf að tvímiðjumúsartakkasmella til að linkurinn opnist í nýju tabi.

Er búinn að reyna eitthvað að stilla en ekkert gengur. Kann einhver á þetta?