Síða 1 af 1

Vandræði með nýtt skjákort

Sent: Fim 30. Apr 2009 16:25
af Orri
Sælir.
Vinur minn var að kaupa sér nýtt skjákort um daginn ( Nvidia GeForce GTS 250 ).
Allt virkaði eins og í sögu, Crysis spilaðist í high og líka Bioshock, en svo núna undanfarið hafa leikirnir byrjað að hökta, komið fjólubláir skjáir, birst svartir kassar þegar maður stendur kyrr. Og svo gerðist þetta í The Witcher Enhanced Edition:
http://i44.tinypic.com/2woxil5.jpg
Hann var í bardaga þegar allt í einu stoppaði leikurinn, og svo kom bara þetta wall texture á skjáinn.
Hvað gæti verið að ?

Specs:
Intel Core 2 Duo E6600
nVidia GeForce GTS 250
2GB DDR2
350 W aflgjafi

Re: Vandræði með nýtt skjákort

Sent: Fim 30. Apr 2009 16:33
af emmi
350w aflgjafi er nú í lægri kantinum. :)

Re: Vandræði með nýtt skjákort

Sent: Fim 30. Apr 2009 16:36
af vesley
finnst það vera mjöög líklegt að aflgjafinn þinn er ekki að ráða við kortið

Re: Vandræði með nýtt skjákort

Sent: Fim 30. Apr 2009 16:44
af Halli25
vesley skrifaði:finnst það vera mjöög líklegt að aflgjafinn þinn er ekki að ráða við kortið

Sérstaklega ef þetta er noname aflgjafi.

Re: Vandræði með nýtt skjákort

Sent: Fim 30. Apr 2009 17:09
af sakaxxx
þú þarft lágmark 450watt psu fyrir þetta kort

Re: Vandræði með nýtt skjákort

Sent: Fim 30. Apr 2009 17:29
af blitz
Aflgjafinn er vandamálið!

Eins og stendur í manualnum þarf þetta kort 450w psu og 12v rail með combined 24v!