Síða 1 af 1

Stor skrytid vandamal med lyklabord a fatölvu

Sent: Sun 26. Apr 2009 11:31
af steinarsaem
Malid er það að eg get ekki gert stafi eins og é.á.ú. (Þessir eru c/p ur character map) þvi að stafirnir koma allir svona:
´´a ´´e ´´u, sum se 2 kommur´´ þo eg yti bara einu sinni a takkann.
Þetta er eg buinn ad skoða:

1. Lyklaborðið er stillt a icelandic
2. Ef eg breyti lykabordinu i t.d danish, þa koma ekki tvö æ, thannig ad thetta getur ekki verid ad takkinn se svona ritgladur

Einhverjar hugmyndir?

MBK steinarsæm

Re: Stor skrytid vandamal med lyklabord a fatölvu

Sent: Sun 26. Apr 2009 12:01
af Arena77
steinarsaem skrifaði:Malid er það að eg get ekki gert stafi eins og é.á.ú. (Þessir eru c/p ur character map) þvi að stafirnir koma allir svona:
´´a ´´e ´´u, sum se 2 kommur´´ þo eg yti bara einu sinni a takkann.
Þetta er eg buinn ad skoða:

1. Lyklaborðið er stillt a icelandic
2. Ef eg breyti lykabordinu i t.d danish, þa koma ekki tvö æ, thannig ad thetta getur ekki verid ad takkinn se svona ritgladur

Einhverjar hugmyndir?

MBK steinarsæm



Þetta er spyware, eða trojan, skannaðu tölvuna þína með spyware forriti, eða vírusvörn,

Re: Stor skrytid vandamal med lyklabord a fatölvu

Sent: Sun 26. Apr 2009 12:05
af Andriante
Ertu með einhverja logitech drivera í clock tray?


Þetta var alltaf svona hjá mér þegar ég var með annaðhvort G9 eða G15 driverana mína í gangi.