Komið með tillögur
Sent: Mán 01. Des 2003 21:47
Jæja - Mér finnst nú alveg kominn tími á að uppfæra gamal ræfilinn minn. Ég er með Fujitsu Siemens tölvu (scaleo 600) sem ég er reyndar búinn að breyta talsvert nú þegar. Þetta er P4 1.8 ghz með 512 mb vinnsluminni og 80 gb harðan disk. Ég er líka með 120 gb firewire utanáliggjandi disk sem ég kann mjög vel við. Ég er þegar búinn að kaupa Asus fx5600 kort í hana sem ég kann mjög vel við og er þar að auki með adsl módem í henni. Er með 19" skjá sem ég myndi halda. Þar að auki eru DC srifari og DVD. Ég nota innbyggt hljóðkort (ekki nógu gott)
Helsti gallinn við þessa tölvu gjörsamlega óþolandi hávaði í powersupply þannið að það er það allra allra fyrsta sem þarf að breyta.
Minn draumur er amk p4 +2.6 ghz tölva með góðu móðurborði og öflugu minni. Ég myndi halda skjákortinu og hafa harða diskinn sem geymsupláss en fá mér annann og hraðari með. Hljóðlátt Powersupply er algjört must og því er hreynlega bara spurning hvort nýr turn væri ekki bara besta lausnin. Vitið þið hvort ný móðurborð passa í scaleo turnkassana?
En...
Nú vil ég endilega heyra frá ykkur - hvað ykkur finnst ég ætti að gera. Ég hef svona ca 100-120 þús til að vinna með og myndi sennilega fá fagmenn til að koma vélinni saman. Er annars ekki ferlegt mál að setja saman sína eigin vél? (sérstaklega þegar maður er með eitthvað gamalt drasl sem þarf að fitta inn í það?)
Komið endilega með tillögur - Hvað væri best fyrir mig að gera ?
THx
Helsti gallinn við þessa tölvu gjörsamlega óþolandi hávaði í powersupply þannið að það er það allra allra fyrsta sem þarf að breyta.
Minn draumur er amk p4 +2.6 ghz tölva með góðu móðurborði og öflugu minni. Ég myndi halda skjákortinu og hafa harða diskinn sem geymsupláss en fá mér annann og hraðari með. Hljóðlátt Powersupply er algjört must og því er hreynlega bara spurning hvort nýr turn væri ekki bara besta lausnin. Vitið þið hvort ný móðurborð passa í scaleo turnkassana?
En...
Nú vil ég endilega heyra frá ykkur - hvað ykkur finnst ég ætti að gera. Ég hef svona ca 100-120 þús til að vinna með og myndi sennilega fá fagmenn til að koma vélinni saman. Er annars ekki ferlegt mál að setja saman sína eigin vél? (sérstaklega þegar maður er með eitthvað gamalt drasl sem þarf að fitta inn í það?)
Komið endilega með tillögur - Hvað væri best fyrir mig að gera ?
THx