Síða 1 af 1
ÖRRI
Sent: Þri 21. Apr 2009 19:12
af binnip
er eitthvað varið í svona intel pentium 4
er að fara að spila svolíið af leikjum(þeas cs og fl)
eða á ég bara að upgrade a í duo?
Re: ÖRRI
Sent: Þri 21. Apr 2009 19:14
af Gunnar
duo eða jafnvel quad ef þú hefur penge.
pendium er lélegt nuna.
Re: ÖRRI
Sent: Þri 21. Apr 2009 19:23
af binnip
foreldarnir eru með svona pentium 4 örgjörva i þeirra(4-5 ára göömul) profaði að spila cs og etthvað þar,
ekki að ganga nógu vel,
hélt kannski að það væri skjákortið
Re: ÖRRI
Sent: Þri 21. Apr 2009 23:01
af CendenZ
p4 örgjörvi er alveg nóg í CS og það...
hinsvegar þarftu líka 1 gb minni og gott skjákort og svo skipti máli í hvaða upplausn þú spilar.
Re: ÖRRI
Sent: Mið 22. Apr 2009 01:10
af Nothing
getur spila cs á p4 vél með þokkalegu skjakorti og 1gb ram. bara tweak tölvunna í drasl fyrir cs

Re: ÖRRI
Sent: Mið 22. Apr 2009 12:39
af binnip
held að ég splæsi bara i einn duo örgjörva,
mér líst td vel á þennan,http://www.att.is/product_info.php?cPath=41_28_162&products_id=4298&osCsid=85ed60b385344c33c5b016b707a94041
Re: ÖRRI
Sent: Fim 23. Apr 2009 02:10
af Predator
Splæsir ekkert bara í einn duo örgjörva eins og þú orðaðir það. Ef þú ætlar í duo þarftu að fá þér nýtt móðurborð sem styður Core 2 Duo örgjörva, nokkuð sem Pentium 4 móðurborð gera ekki, auk þess þarftu líka að kaupa þér nýtt vinnsluminni því öll Core 2 Duo móðurborð styðjast við DDR2 meðan það sem er í tölvunni þinni fyrir er mjög líklega DDR.