P35-DS4 rev 1.0. POST vandamál eftir BIOS update
Sent: Þri 14. Apr 2009 20:19
Sælir.
Er hérna með vél sem inniheldur Gigabyte P35-DS4 rev 1.0 móbói ásamt 8gb OCZ minniskubbum (1066mhz).
Var með BIOS F4 svo að vélin sá einungis 4GB (í BIOS og OS) en ekki öll 8gb sem voru til staðar, er að keyra Windows 7 x64.
Fór á http://www.gigabyte.eu og lenti hingað: http://www.gigabyte.eu/Support/Motherbo ... uctID=2638
Sótti BIOSinn fyrir F14c og sótti nýjustu útgáfu af @Bios til að setja hann upp.
Nú uppfærði ég hann í gegnum Win7 og í lokinn kom melding eftir að BIOSinn var uppfærður og bað hann mig um að endurræsa tölvuna, ok geri það.
Núna þegar hún reynir að kveikja á sér fara bara ljósin og vifturnar í gang í smá tíma, drepa á sér, og rétt svo dóla sér í gang aftur og drepa síðan á sér. Vélin einfaldlega bara kveikir og slekkur á sér án POSTs.
Er ég algjörlega búinn að fucka þessu upp? Ég hélt að svona væri ekki hægt að klúðra með Gigabyte móbóum.
Spurningin er, af því ég gerði þetta í gegnum Win7, getur það verið ástæðan afhverju það klikkaði þrátt fyrir það kom engin villumelding um það.
Tók rafhlöðuna úr móðurborðinu í svona korter og setti í aftur án árangurs
Er eitthvað hægt að gera í stöðunni? Get ég lagað þetta með að skipta eitthvað hardwarinu út?
Er hérna með vél sem inniheldur Gigabyte P35-DS4 rev 1.0 móbói ásamt 8gb OCZ minniskubbum (1066mhz).
Var með BIOS F4 svo að vélin sá einungis 4GB (í BIOS og OS) en ekki öll 8gb sem voru til staðar, er að keyra Windows 7 x64.
Fór á http://www.gigabyte.eu og lenti hingað: http://www.gigabyte.eu/Support/Motherbo ... uctID=2638
Sótti BIOSinn fyrir F14c og sótti nýjustu útgáfu af @Bios til að setja hann upp.
Nú uppfærði ég hann í gegnum Win7 og í lokinn kom melding eftir að BIOSinn var uppfærður og bað hann mig um að endurræsa tölvuna, ok geri það.
Núna þegar hún reynir að kveikja á sér fara bara ljósin og vifturnar í gang í smá tíma, drepa á sér, og rétt svo dóla sér í gang aftur og drepa síðan á sér. Vélin einfaldlega bara kveikir og slekkur á sér án POSTs.
Er ég algjörlega búinn að fucka þessu upp? Ég hélt að svona væri ekki hægt að klúðra með Gigabyte móbóum.
Spurningin er, af því ég gerði þetta í gegnum Win7, getur það verið ástæðan afhverju það klikkaði þrátt fyrir það kom engin villumelding um það.
Tók rafhlöðuna úr móðurborðinu í svona korter og setti í aftur án árangurs
Er eitthvað hægt að gera í stöðunni? Get ég lagað þetta með að skipta eitthvað hardwarinu út?