Síða 1 af 1

HJÁLP

Sent: Lau 29. Nóv 2003 19:14
af Guffi
jæja svona standa málin þegar ég er að spila tölvuleiki kanski í sona hálf tíma eða svo þá bara kemur bluscreen og tölvan drepur á sér vinir mínir seigja að þetta ég móðurborðið sem ráði ekki við skjákortið hvað haldið þið

skjákort:nVidia GeForce FX 5600 256Mb
móðurborð:Shuttle AN35/N Ultra ATX Móðurborð Fyrir AMD

ps t.d í call off duty single player þá get eég ekki spilað nema í son 2 -5 min

pliz hjálp

Sent: Lau 29. Nóv 2003 19:16
af gnarr
það er MIKLU líklegra að þetta sé minnis vandamál. komdu með specca á allt draslið.

specc á allt draslið

Sent: Lau 29. Nóv 2003 19:20
af Guffi
ég held að þetta specc á allt draslið en ég veit það nú samt ekki en þetta er allt ur tölvuni

örgjavi: AMD Athlon XP 2500+ 1.83 GHz 333 MHz
vinsluminni:2x Kingston HyperX KHX2700/256 256MB DDR 333MHz (PC2700)
móðurbroð:Shuttle AN35/N Ultra ATX
skjákort:nVidia GeForce FX 5600 256Mb
hljóðkort:Sound Blaster® Audigy™ 2 ZS
aflgjafi:350 Wött Allied AL-A350ATX
geisladirf:Benq 56 hraða CD-656A
harður diskur:Samsung 120GB/7200RPM/8MB Buffer
kassi:Chieftec Dragon
örgjörva vifta:Glacialtech Igloo Silent Breeze 462 II
:? :? :? ihver útskyra hvað specc á allt drsalið lika takk :wink: :wink:

Sent: Lau 29. Nóv 2003 19:33
af gnarr
hvaða win ertu með? ertu með alla service packs, update og nýjustu drivera og bios á öllu?

Sent: Lau 29. Nóv 2003 19:39
af gumol
þetta var akkurat specc á allt draslið :)
Kemur ekket error message neðst á bláskjánum ?

Sent: Lau 29. Nóv 2003 19:44
af gnarr
hægriklikka á my computer -> properties -> Advanced flipinn -> startup and Recovery -> settings -> taka hakið úr Automatically restart.


farðu svo í leik og bíddu eftir bluescreen. taktu svo blað og blíant og skrfiaðu niður allt sem kemur. restartaðu svo tölvunni og komdu hingað og skrifaðu hvað stóða á bluescreen.

Sent: Lau 29. Nóv 2003 19:46
af Voffinn
Gæti ekki bara verið að hún sé að ofhitna eins og kom fram í hinu bréfinu þín ?

Sent: Lau 29. Nóv 2003 19:52
af gnarr
haha.. ég fattaði ekki að þetta væri sami náunginn.. það er náttla mjög líklegt. enis og einhver útskýrði svo vel hérna, þá eikst viðnámið þegar hlutir hitna mikið, svo að það er líklegt að minnið sé að hitna það mikið að skilaboðin komist ekki nógu vel til skila. svo að það vantar nokkra bita inní einhverja skipun á vélbúnaðinn og þá fer allt í rugl og bsod kemur.

Sent: Lau 29. Nóv 2003 20:01
af gumol
það kemur oft bluescreen á lappanum mínum, ég hef ekki hugmynd um afhverju, það kemur oftast þegar ég er að vinna í word en hefur aldrei komið þegar ég er í tölvuleik, vitið þið afhverju það gæri verið?

Sent: Lau 29. Nóv 2003 20:20
af gnarr
það gæti verið eitthvað vandamál með 2d driverinn eða einhver þéttir fyrir 2d hlutann af skjákoritnu ónýtur. þú ert auðvitað búinn að prufa allt sofware rugl?

Sent: Lau 29. Nóv 2003 21:26
af Snorrmund
@Gumol hvernig lappa ertu með ég er með lappa frá mitac og það er sífellt að koma einhver bláskjár, það kemur eikkad um að nýtt forrit sem ég hafi installað gæti verið að trufla svo kmr bara "Beginning Dump of physical memory to disk" eða eikkað :cry:

Sent: Lau 29. Nóv 2003 21:28
af gumol
Dell Inspirion 500m, það er ekkert alltaf að koma hjá mér, þetta hefur gerst ca. 10 sinnum.

Sent: Lau 29. Nóv 2003 21:31
af Guffi
ég gerði það sem gnarr sagði mér að gera og ég prufaði að reina láta hana crhasa en hun gerði það ekki :? :? í reindi 2 í 1 og hálfa klukkstund mjög skrítið :? :? :? ég er samt happpy :D

Sent: Lau 29. Nóv 2003 21:42
af gnarr
gnarr skrifaði:hægriklikka á my computer -> properties -> Advanced flipinn -> startup and Recovery -> settings -> taka hakið úr Automatically restart.


farðu svo í leik og bíddu eftir bluescreen. taktu svo blað og blíant og skrfiaðu niður allt sem kemur. restartaðu svo tölvunni og komdu hingað og skrifaðu hvað stóða á bluescreen.


Stocker skrifaði:@Gumol hvernig lappa ertu með ég er með lappa frá mitac og það er sífellt að koma einhver bláskjár, það kemur eikkad um að nýtt forrit sem ég hafi installað gæti verið að trufla svo kmr bara "Beginning Dump of physical memory to disk" eða eikkað


djöfull er kúl að kvóta í sjálfann sig :lol: allavega... gerðu þetta sem að ég var að segja við guffa. þá kemur ekki memory dumpið, svo þú getur lesið hvða er að bögga tölvuna.

Sent: Lau 29. Nóv 2003 22:02
af gumol
Ég ætlaði að pósta þessu með :?

Sent: Lau 29. Nóv 2003 22:46
af Guffi
já það kemur akkurat þetta :? :?

Sent: Lau 29. Nóv 2003 23:28
af Voffinn
gumol skrifaði:Ég ætlaði að pósta þessu með :?


Þetta byrjaði að koma líka hjá mér í dag, kom þegar ég lokaði henni :o aldrei komið áður!

Sent: Lau 29. Nóv 2003 23:58
af gumol
ahh já, þetta kemur venjulega þegar ég er í word eða þegar ég loka tölvunni, en gersit sjaldan.
Þetta er mjö skrítið, ég er kanski að horfa á enhverjar glærur hjá kennaranum svo bara alltíainu blue screen án nokkurs fyrirvara.

Sent: Sun 30. Nóv 2003 00:21
af Predator
þetta kemur upp hjá mér þegar ég er búinn að dl eitthverju og er að spila Carmageddon 2.

Sent: Sun 30. Nóv 2003 09:15
af Deus
heehhh, kemur líka svona sundum hjá mér, en það var út af ofhitnun þannig að ég get ekki sagt mikið.