AHCI mode fyrir Linux?
Sent: Sun 05. Apr 2009 13:54
Ég er með ónotaðan 160GB SATAII disk sem er eini diskurinni í tölvu hérna hjá mér og ætla að setja Ubuntu 9.04 beta á hann og langar að fá að vita hvort vert væri að velja AHCI mode fyrir SATA controlerann eða disabla hann fyrir Ubuntu 9.04 beta. Ég hef ekki hugsað mér að nota neitt raid en langar að nota AHCI eins og ég geri á Windows tölvu.
Ég spyr því ég hef ekki reynslu með að nota þetta fyrir Linux, hef alltaf haft þetta disablað undir því.
Móðurborðið hefur detectað diskinn svo ég þarf bara að velja þetta stillingaratriði.
Móðurborð: GA-8I945G Pro
BIOS: F9 (nýrri virðast bara hafa CPU micro code uppfærslur)
SATAII stuðningur: Já
Ég spyr því ég hef ekki reynslu með að nota þetta fyrir Linux, hef alltaf haft þetta disablað undir því.
Móðurborðið hefur detectað diskinn svo ég þarf bara að velja þetta stillingaratriði.
Móðurborð: GA-8I945G Pro
BIOS: F9 (nýrri virðast bara hafa CPU micro code uppfærslur)
SATAII stuðningur: Já