SpeedStep #!@ virkar eiginlega öfugt

Skjámynd

Höfundur
depill
Stjórnandi
Póstar: 1609
Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 17:09
Reputation: 267
Staðsetning: Reykjavík, Iceland
Staða: Ótengdur

SpeedStep #!@ virkar eiginlega öfugt

Pósturaf depill » Mið 01. Apr 2009 17:19

Ég er í smá vanda, hef lent í þessu áður, og gafst þá upp og straujaði vélina hreinlega vegna þess að ég var brjálaður í skapinu, en hins vegar er ég aftur að lenda í þessu núna, það er að SpeedStep virki eiginlega öfugt. Það er þegar ég er með hana á batterí þá virkar SpeedStep eðlilega á C2D örgjörvanum mínum, en hins vegar þegar hún er á rafmagni þá klukkar örgjörvinn sig fastan á 270 Mhz ( mér til mikillar ánægju ). Það er í raun og veru tvennt sem mig langar að spurja, vitið þið afhverju ( ég er annars að fara í EJS að væla, hún er í ábyrgð þar, en ég giska að þeir strauji hana bara ) og vitið þið um Windows based tól ( kann þetta alveg á Linux ) til að sjá núverandi klukkuhraða á báðum kjörnum, þarf alltaf að fara í BiOS til að sjá þetta, þ.e. þegar ég er ekki Í Linux, stutt google benti mér bara á CPUZ en það er ekki að sýna mér núverandi klukkuhraða ( allavega stemmir það ekki saman við BIOS upplýsingar )

edit: jæja fann forrit RightMark CPU Clock Utility sem gerði það. Og fann það út að kjara klukkan er í kringum 800 Mhz en svo er throttle vegna speedstep í kringum 250 Mhz shit ekkert smá böggandi, einhverjar hugmyndir ?



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 17202
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2366
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: SpeedStep #!@ virkar eiginlega öfugt

Pósturaf GuðjónR » Mið 01. Apr 2009 23:02

Ég hef nú ekki lent í svona veseni, og greinilega ekki margir miðað við hrúuna af svörum sem þú færð.
En geturðu ekki disable SpeedSteping? Og haft cpu alltaf á max hraða?



Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3750
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Reputation: 474
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: SpeedStep #!@ virkar eiginlega öfugt

Pósturaf urban » Mið 01. Apr 2009 23:08

Lennti í svipuðu vandamálin um dagin á (einhvernvegin) laptop, reyndar veit ekki alveg hvort að það var nákvæmlega klukkuhraðinn sem að fokkaðist upp, en allaveg þá um leið og vélin var tengd við rafmagn þá "laggaði hún til helvítis" og varð hægari en allt sem hægt er.

en já, þetta miðast við að það sé win (xp) á vélinni.

þá fór hún alltaf á eitthvað snarvitlausa "power stillingu" (man ekki nákvæmlega hvað þetta heitir)
desktop - properties - power "settings" minnir mig.

einhver stilling þar sem að ég breytti.


veit að þetta eru óljósar leiðbeiningar, en þetta gæti aðstoðað við að sjá hvað er að valda þessu (ef að ég er ekki óskýrari en andskotinn það er að segja)


Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !

Skjámynd

Höfundur
depill
Stjórnandi
Póstar: 1609
Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 17:09
Reputation: 267
Staðsetning: Reykjavík, Iceland
Staða: Ótengdur

Re: SpeedStep #!@ virkar eiginlega öfugt

Pósturaf depill » Mið 01. Apr 2009 23:13

jamm, sko Guðjón jafn faggalegt og það er þá virkar speedstep þannig að ef ég disablea það fer það í lámark ( 800 Mhz ) og jafnvel throttling hefði líka virkað. Allavega þannig er það á minni vél ( faggalegt, XPS m1330 ). Allavega resetaði allar stillingar í BIOSnum, sem lét vélina fara uppí 2 Ghz fyrir bootup í Vista og sótti á ný í Dell Recommended power settings fyrir Vista og henti því aftur inn, endurræsti og þá virkar þetta allavega eins og er.....

Me samt ekki happy. Annað skiptið sem þetta gerist.



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 17202
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2366
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: SpeedStep #!@ virkar eiginlega öfugt

Pósturaf GuðjónR » Mið 01. Apr 2009 23:17

Er þetta ekki helv. stýrikerfið að fucka þessu upp? VISTA right?
Ertu með nýjasta BIOS'inn í tölvunni? Ef ekki spurning um að uppfæra hann.