Er munur á FullHD og ekki HD?
Sent: Fös 27. Mar 2009 12:51
Fór í Elko um daginn, keypti mér 22" Samsung SyncMaster, voðalega sáttur, en ég ætlaði að fá mér 24" FullHD, ástæðan fyrir því að ég fékk mér hann ekki er afþví sölumaðurinn sagði að Samsung skjárinn væri með huge contrast rate (sem átti að vera killer) og allir skjáir eru með FullHD.
Svo ég spyr, var svindlað á mér bigtime?
Er munur á HD skjáunum og þeim sem eru ekki með þá tækni? Er nefnilega að skoða 2 sambærilega 24" Samsung skjái nuna hjá Elko, HD skjárinn er 20.000kr dýrari..
Svo ég spyr, var svindlað á mér bigtime?
Er munur á HD skjáunum og þeim sem eru ekki með þá tækni? Er nefnilega að skoða 2 sambærilega 24" Samsung skjái nuna hjá Elko, HD skjárinn er 20.000kr dýrari..