Síða 1 af 1

Aflgjafinn Sprakk

Sent: Fös 27. Mar 2009 08:57
af addi32
Aflgjafinn minn var rétt í þessu að springa. Á hann ekki bara að slá út örygginu og springa án þess að skemma annan vélbúnað?

Það kom semsagt mjög hávær hvellur.

Re: Aflgjafinn Sprakk

Sent: Fös 27. Mar 2009 09:51
af lukkuláki
Það er engin ákveðin regla með það stundum sleppur annar búnaður og stundum ekki
aflgjafar eru mismunandi vel gerðir. Þannig að það er bara að krossa fingur og prófa annan aflgjafa.