Síða 1 af 1

Varðandi keysluhraða á minni.

Sent: Fim 26. Mar 2009 23:46
af chaplin
Hvað þýða þessar tölur sem koma fyrir aftan uppls. um minni? T.d. 2-5-3-3-7

Er betra eða verr að hafa hærri eða lægri tölur?

Re: Varðandi keysluhraða á minni.

Sent: Fim 26. Mar 2009 23:48
af Sydney
Timings, eða latency, því minna því betra, en það gerir líka systemið unstable.

Til dæmis get ég keyrt minnið mitt á 800MHz á 4-4-4-12, en til þess að vera í 850 MHz þarf ég að hækka timings í 5-5-5-15