Síða 1 af 1

Barebone

Sent: Fim 26. Mar 2009 15:36
af Benzmann
sælir, veit einhver hvar maður getur keypt móðurborð í Barebone tölvu ? , hef hvergi fundið það hingað til

Re: Barebone

Sent: Fim 26. Mar 2009 19:34
af AngryMachine
Fer eftir því hvaða form factor barebone vélin sem þú ætlar að setja borðið í tekur. Ef að það er micro ATX, þá eru slík borð seld í flestum tölvuverslunum landsins, ef það er einhver spes stærð (og allt annað en standard ATX og micro ATX mundi falla undir það) þá eru allar líkur á því að það fáist ekki hér á landi.