EDIT 2: Tölvan ENNÞÁ með tómt vesen
Sent: Mið 25. Mar 2009 18:34
****EDIT 2 ****Kíkti á BIOS ERROR CODE og komst að því að þetta var skjákortið sem var eitthvað að klikka. Getur verið að ég sé með of lítið Power Supply þar sem stundum get ég ræst vélina en stundum kemur ERROR BEEP CODE fyrir skjákrotið. Er með Geforce 8800GTS og 300W aflgjafa. Búinn að taka allt úr sambandi í vélinni, þ.a.m harðadiskinn. S.s ekkert í vélinni nema vinnsluminni og skjákort og hún ræsir BIOS-inn upp stundum en stundum ekki og kemur þá með ERROR BEEP. Er þetta of lítið Power supply eða getur skjákortið verið ónýtt (skrítið að það virki stundum og stundum ekki)
**EDIT**: Þegar ég ræsi tölvuna núna kemur oftast skrítið Beep (ekki stanslaust) og ekkert kemur upp á skjáinn. Ef HDD er farinn ætti ekki BIOS-inn allavega að loadast upp? Þegar ég næ að ræsa hana og er í henni þá oft frís hún gjörsamlega (mús né lyklaborð virka). Gæti verið að skjákrotið sé farið eða HDD? Skrítið að þetta virki stundum og svo stundum ekki.
****______****
Daginn
Er með borðtölvu heima hjá mér sem er búin að vera stríða mér upp á síðkastið. Hún á það til að "drepa á sér" og reyna reastarta. Windows logoið kemur allveg upp en þegar hún ætlar að keyra áfram þá kemur blue screen örstutt og slekkur aftur á sér. Hún gerir þetta bara þegar enginn er í henni. Var reyndar með win 7 betu á 74gb raptor disk og var í miklu veseni að setja upp XP (sem er á henni núna) þar sem það kom alltaf "disk read error" (tókst þó að lokum) þegar ég var að reyna installa. Búinn að prufa að taka alla diska úr sambandi nema raptorinn og hafa lágmarks vinnsluminni. Einnig hef ég haft kassann opinn og athugað hitann á cpu en hann er alltaf fínn (40-50°C). Hefur einhver hugmynd um hvernig ég get lagað þetta eða er bara diskurinn ónýtur?
Er með Intel Core Duo E6400
MSI 965 NEO móðurborð
Öll ráð vel þegin.
**EDIT**: Þegar ég ræsi tölvuna núna kemur oftast skrítið Beep (ekki stanslaust) og ekkert kemur upp á skjáinn. Ef HDD er farinn ætti ekki BIOS-inn allavega að loadast upp? Þegar ég næ að ræsa hana og er í henni þá oft frís hún gjörsamlega (mús né lyklaborð virka). Gæti verið að skjákrotið sé farið eða HDD? Skrítið að þetta virki stundum og svo stundum ekki.
****______****
Daginn
Er með borðtölvu heima hjá mér sem er búin að vera stríða mér upp á síðkastið. Hún á það til að "drepa á sér" og reyna reastarta. Windows logoið kemur allveg upp en þegar hún ætlar að keyra áfram þá kemur blue screen örstutt og slekkur aftur á sér. Hún gerir þetta bara þegar enginn er í henni. Var reyndar með win 7 betu á 74gb raptor disk og var í miklu veseni að setja upp XP (sem er á henni núna) þar sem það kom alltaf "disk read error" (tókst þó að lokum) þegar ég var að reyna installa. Búinn að prufa að taka alla diska úr sambandi nema raptorinn og hafa lágmarks vinnsluminni. Einnig hef ég haft kassann opinn og athugað hitann á cpu en hann er alltaf fínn (40-50°C). Hefur einhver hugmynd um hvernig ég get lagað þetta eða er bara diskurinn ónýtur?
Er með Intel Core Duo E6400
MSI 965 NEO móðurborð
Öll ráð vel þegin.