Síða 1 af 1

USB Minnislyklar/Kubbar

Sent: Mán 23. Mar 2009 23:21
af Some0ne
Sælir,

Hvað eru svona mest solid minniskubbarnir, er að tala um þetta sem þú stingur í USB tengi og er flash drive.
Þarf að kaupa svona fyrir afa minn hann er að fara taka afrit af einhverjum gögnum og vill helst hafa þetta 100% fyrir kallinn.

Lýst ágætlega á Corsair kubbana hjá att, 10 ára ábyrgð hljómar ágætlega.

Re: USB Minnislyklar/Kubbar

Sent: Mán 23. Mar 2009 23:25
af mind
Corsair eru mjög fínir.

Sandisk eru líka mjög öflugir með svakalega lága bilanatíðni.