Hávaði í örgjörvaviftu.


Höfundur
albertgu
Fiktari
Póstar: 82
Skráði sig: Sun 30. Sep 2007 21:47
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Hávaði í örgjörvaviftu.

Pósturaf albertgu » Mán 23. Mar 2009 23:10

Heyrðu... Þannig er mál með vexti að það heyrist fáranlega hátt í örgjörvaviftunni minn og ég var að pæla hvort þið vissuð hvernig ég gæti lagað það :oops:


Intel Q6600 @ 2.40 ~ MSI P6N Nforce 680i ~ 2x 150 GB Raptor + 500GB ~ 2x 1GB Corsair XMS Dominator 1066MHz ~ 8800GTS 512MB ~ SB XFI Xtreme ~ 700W Fotron


Tölvuvinir.is
Nýliði
Póstar: 14
Skráði sig: Fös 20. Mar 2009 22:25
Reputation: 0
Staðsetning: Bjallavað 11-110 Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hávaði í örgjörvaviftu.

Pósturaf Tölvuvinir.is » Þri 24. Mar 2009 01:06

Farðu bara óhræddur af stað, og keyptu þér betri og hljóðlátari viftu. Þær eru alls ekki dýrar, og ef þú ert ekki með þumalfingur á öllum, þá ættirðu að getað komið henni á sinn stað án teljandi erfiðleika :)
Gangi þér vel.

Vinarkveðja
Ólafur Baldursson
Tölvuvinir.is




TechHead
Geek
Póstar: 822
Skráði sig: Þri 23. Nóv 2004 14:56
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hávaði í örgjörvaviftu.

Pósturaf TechHead » Þri 24. Mar 2009 09:32

albertgu skrifaði:Heyrðu... Þannig er mál með vexti að það heyrist fáranlega hátt í örgjörvaviftunni minn og ég var að pæla hvort þið vissuð hvernig ég gæti lagað það :oops:


Arctic Cooling Freezer 7 Pro nuff said.



Skjámynd

Halli25
Bara að hanga
Póstar: 1577
Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
Reputation: 67
Staðsetning: Hveragerði
Staða: Ótengdur

Re: Hávaði í örgjörvaviftu.

Pósturaf Halli25 » Þri 24. Mar 2009 09:42

TechHead skrifaði:
albertgu skrifaði:Heyrðu... Þannig er mál með vexti að það heyrist fáranlega hátt í örgjörvaviftunni minn og ég var að pæla hvort þið vissuð hvernig ég gæti lagað það :oops:


Arctic Cooling Freezer 7 Pro nuff said.

Búinn að sjá nýju V8 viftuna frá Coolermaster?

http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=4685

sjúk :) 3Dgameman review http://www.3dgameman.com/content/view/13806/36/
Síðast breytt af Halli25 á Þri 24. Mar 2009 12:55, breytt samtals 1 sinni.


Starfsmaður @ IOD

Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Hávaði í örgjörvaviftu.

Pósturaf KermitTheFrog » Þri 24. Mar 2009 11:29

Sá video review hjá 3gameman um þessa V8 kælingu. Virðist sjúúúk



Skjámynd

Gunnar
Vaktari
Póstar: 2327
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Reputation: 56
Staðsetning: 105 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hávaði í örgjörvaviftu.

Pósturaf Gunnar » Þri 24. Mar 2009 13:01

haha maður þarf að passa sig ef maður fer á lan eða eitthvað að móðurborðið gæti skemmst ef viftan er að hossast til :D
og allveg öruglega leiðinlegt að rykhreinsa þetta viftu.




Hyper_Pinjata
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 397
Skráði sig: Þri 13. Mar 2007 20:47
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hávaði í örgjörvaviftu.

Pósturaf Hyper_Pinjata » Þri 24. Mar 2009 19:09

KermitTheFrog skrifaði:Sá video review hjá 3gameman um þessa V8 kælingu. Virðist sjúúúk


3dGameMan (Rodney Reynolds)


Mæ Rig: móðurborð: Asus M2A-VM,Örri: AMD Athlon X2 5200+ @ 2.7ghz,Minni: 2GB Corsair XMS2 DDR800,Skjákort: Nvidia 9600GT (skjákort framleitt af msi), HDD: 1x WD S-ATA 250GB,1x WD IDE 80gb,1x WD IDE 160GB & 430w Aflgjafi.

Skjámynd

methylman
vélbúnaðarpervert
Póstar: 910
Skráði sig: Fim 13. Mar 2008 00:39
Reputation: 17
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hávaði í örgjörvaviftu.

Pósturaf methylman » Þri 24. Mar 2009 19:52

albertgu skrifaði:Heyrðu... Þannig er mál með vexti að það heyrist fáranlega hátt í örgjörvaviftunni minn og ég var að pæla hvort þið vissuð hvernig ég gæti lagað það :oops:


Skrúfaðu hana af kælikubbnum og með báðum þumlum þrýstu henni saman (með viftuhlutann upp) á borði, með jöfnu átaki. Ef það heyrist eitt klikk og hún snýst ennþá settu viftuna á sinn stað aftur. Það ætti ekki að heyrast eins hátt í viftunni. En farðu að undirbúa það að fá þér nýja. :)


Ekki treysta því að fólk skilji þig þó að það setji upp gáfulegan svip og segji já.