Harðir diskar í raid
Sent: Sun 22. Mar 2009 12:59
Sælir.
Ég var að hugsa um að raida 2 diska saman hjá mér til að geyma stafrænu myndirnar á. Þá var ég að hugsa um raid 1. http://www.pcguide.com/ref/hdd/perf/raid/levels/singleLevel1-c.html
Hef aldrei gert þetta áður eða veit um neinn sem hefur gert þetta.
Þá er það spurningin. Ef ég er ekki með móðurborð sem styður raid. Get ég þá keypt hýsingu sem styður raid 1 og virkar hún þá alveg fullkomnlega hjá mér?
Eða eruði kannski með betri hugmynd til að hafa safe backup af myndunum ? Nenni engan vegin lengur að skrifa allar myndirnar líka á disk
Takk fyrir
Ég var að hugsa um að raida 2 diska saman hjá mér til að geyma stafrænu myndirnar á. Þá var ég að hugsa um raid 1. http://www.pcguide.com/ref/hdd/perf/raid/levels/singleLevel1-c.html
Hef aldrei gert þetta áður eða veit um neinn sem hefur gert þetta.
Þá er það spurningin. Ef ég er ekki með móðurborð sem styður raid. Get ég þá keypt hýsingu sem styður raid 1 og virkar hún þá alveg fullkomnlega hjá mér?
Eða eruði kannski með betri hugmynd til að hafa safe backup af myndunum ? Nenni engan vegin lengur að skrifa allar myndirnar líka á disk
Takk fyrir