Síða 1 af 1

HDD og DVD

Sent: Þri 17. Mar 2009 19:12
af silenzer
OK um daginn keypti ég mér

nVidia GeForce9800GTX Plus
Corsair 4gb
Man ekki móðurborðið
Intel Core 2 Duo 8400

Ef ég gef bæði HDD og DVD straum finnur tölvan hvorugt.
Ef ég gef einu straum finnur það það.

Hvað getur verið að? Þetta virkaði btw. fine áður en ég setti nýja draslið í.

Re: HDD og DVD

Sent: Þri 17. Mar 2009 19:16
af Matti21
Viss um að aflgjafinn sé nógu öflugur fyrir þetta allt saman?

Re: HDD og DVD

Sent: Þri 17. Mar 2009 19:18
af silenzer
Matti21 skrifaði:Viss um að aflgjafinn sé nógu öflugur fyrir þetta allt saman?

Eru ekki 500 vött nóg?

Re: HDD og DVD

Sent: Þri 17. Mar 2009 19:19
af blitz
Réttar jumper stillingar?

Re: HDD og DVD

Sent: Þri 17. Mar 2009 19:21
af silenzer
blitz skrifaði:Réttar jumper stillingar?

Hef ekki hugmynd, því miður... gætirðu gefið mér leiðbeiningar?

Re: HDD og DVD

Sent: Þri 17. Mar 2009 19:56
af blitz
http://www.seagate.com/images/support/e ... _block.gif

Þarna.. stilla hdd á master og dvd á slave?