Intel E8400 ólæstur multiplier ?
Sent: Sun 15. Mar 2009 01:29
Var að dunda mér við að overclocka örgjörvan minn, E8400 og var búinn að ná honum stöðugum á 4.2 Ghz með einhverjum Volt stillingum og FSB á 467 Mhz og multiplier á X9.
Svo fór ég að reyna ná 4.5 Ghz með 500 FSB.. sem gekk ekki neitt hreinlega, sama hvað ég hækkaði voltin á öllu upp.
þá sá ég að ég gat breitt multipliernum. hélt það væri ekki hægt!, að hann væri annaðhvort alltaf á X6 eða X9.. allavega ég prufaði að setja hann í X8 og FSB í 500 Mhz og þá rauk þetta allt í gang
er búinn að vera keyra Prime95 og leika mér í Fallout 3 og Crysis og þetta bara mallar áfram, ekkert mál. 31 C° Idle og 48 C° í full load.
á maður þá ekki frekar að hafa þetta svona? 500 Mhz FSB X8 staðinn fyrir 445 Mhz FSB X9?
Svo fór ég að reyna ná 4.5 Ghz með 500 FSB.. sem gekk ekki neitt hreinlega, sama hvað ég hækkaði voltin á öllu upp.
þá sá ég að ég gat breitt multipliernum. hélt það væri ekki hægt!, að hann væri annaðhvort alltaf á X6 eða X9.. allavega ég prufaði að setja hann í X8 og FSB í 500 Mhz og þá rauk þetta allt í gang
er búinn að vera keyra Prime95 og leika mér í Fallout 3 og Crysis og þetta bara mallar áfram, ekkert mál. 31 C° Idle og 48 C° í full load.
á maður þá ekki frekar að hafa þetta svona? 500 Mhz FSB X8 staðinn fyrir 445 Mhz FSB X9?