Síða 1 af 1
Hvað er þessi tölva virði?
Sent: Mán 09. Mar 2009 17:30
af Allinn
Ég er að velta því fyrir hvað á maður að selja svona tölvu á? Þessi tölva var keypt í BT árið 2007 en ég er búinn að uppfæra skjákortið og vinnsluminnið.
Örgjörvi: Intel(R) Core(TM)2 CPU 4300 @ 1.80GHz, ~1.8GHz
Vinnsluminni: 2048MB
Skjákort: Sparkle Nvidia GeForce 9600GT 512MB
Harður Diskur: Seagate 320GB
Re: Hvað er þessi tölva virði?
Sent: Mán 09. Mar 2009 17:51
af sakaxxx
mestalagi 40k mundi ég segja
Re: Hvað er þessi tölva virði?
Sent: Mán 09. Mar 2009 17:53
af Hnykill
Ég myndi segja svona 20 til 25 kall. ekki meira en það held ég. 25.000 væri fínt ef þetta er þá DDR2 800Mhz minni og þokkalegt móðurborð sem styður stærri örgjörva. en það er nú bara svona mitt álit á því

Re: Hvað er þessi tölva virði?
Sent: Mán 09. Mar 2009 18:24
af TwiiztedAcer
30Þ er sangjarnt verð fyrir þessa tölvu
Re: Hvað er þessi tölva virði?
Sent: Mán 09. Mar 2009 18:55
af Allinn
Ok takk fyrir það.
Re: Hvað er þessi tölva virði?
Sent: Mán 09. Mar 2009 21:18
af Gúrú
"Hvers virði er þessi tölva?"
Íslenskt spjallborð.