Harðir diskar koma ekki inn eftir restart


Höfundur
Róbert
Nörd
Póstar: 141
Skráði sig: Fös 24. Des 2004 20:20
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Harðir diskar koma ekki inn eftir restart

Pósturaf Róbert » Mán 02. Mar 2009 15:25

Sælir,
vandamál með harða diskana í tölvunni hjá mér er svoleiðis að þeir koma ekki inn eftir restart
Windows diskurinn kemur alltaf inn, en ég þarf alltaf að fara í start>controlPanel>add hardware
og þá koma hinir báðir inn og virka fínt.

Vantar lausn á þessu svo ég þurfi ekki alltaf að fara þessa krókaleið til að tölvan finni diskana.

p.s þetta er allt sata diskar

Búinn að prufa að víxla tengjum.

takkfyrir mig
Róbert