Vandamál með að tengja tölvu við tv með 8800gt skjákorti
Sent: Fim 26. Feb 2009 17:08
Ég er með 8800gt skjákort og hef reynt mikið að reyna tengja það við Samsung sjónvarp túbu sem er þó ekkert rosa gamalt.
Hefur eitthver lent í þessum vandræðum og veit lausnina? Ég hef leitað mikið á Google að lausn en bara fundið lausn fyrir amerískta sjónvarpskerfið en ekki Pal.
Hefur eitthver lent í þessum vandræðum og veit lausnina? Ég hef leitað mikið á Google að lausn en bara fundið lausn fyrir amerískta sjónvarpskerfið en ekki Pal.