Hvor vélin er betri?
Sent: Fim 26. Feb 2009 12:01
Sælir félagar.
Ég er núna búinn að fá tilboð frá tveimur búðum og eru þau áþekk í verði. Það sem mig langar að vita hjá ykkur er hvor þessara uppfærslna er betri að ykkar mati (ath. að ég er aðeins að uppfæra móðurborðið, örgjörvann, minnið og skjákortið - nota annað úr gömlu vélinni minni) og afhverju þið teljið aðra betri en hina.
Uppfærsla I:
Aflgjafi - 460w - Gigabyte Superb - 120 mm Vifta
Móðurborð - Intel - 775 - ASUS P5QL-E S775 P43 ATX
Örgjörvi - LGA775 - Intel Core2 Duo E7300 2.66GHz,1066MHz
Minni - DDR2 Minni 800MHz - MDT Twinpacks 4GB CL5 2x2GB
Skjákort - PCI-E - NVIDIA - Sparkle Geforce 9800GT 512 MB GDDR3 PCI-E
Uppfærsla II
Aflgjafi - Fortron 450W ATX2,0. 12cm vifta
Móðurborð - MSI P43 NEO-F 1600FSB DDR2 1066
Örgjörvi - Intel Core Duo E7300 2,66GHz 45nm
Vifta - Coolermaster örgjörvavifta fyrir s775
Minni - Corsair 4GB 2x2GB DDR2 800MHz CL5
Skjákort - MSI ATI Radeon HD4850 T2D512 DDR3
Með fyrirfram þökk,
Claw
p.s. Frá einum aðila fékk ég tilboð með skjákortinu Asus HD4830 PCI-E2,0 512MB GDDR3 2xDVI/HDTV. Er það kort betra eða verra en kortin hér að ofan?
Ég er núna búinn að fá tilboð frá tveimur búðum og eru þau áþekk í verði. Það sem mig langar að vita hjá ykkur er hvor þessara uppfærslna er betri að ykkar mati (ath. að ég er aðeins að uppfæra móðurborðið, örgjörvann, minnið og skjákortið - nota annað úr gömlu vélinni minni) og afhverju þið teljið aðra betri en hina.
Uppfærsla I:
Aflgjafi - 460w - Gigabyte Superb - 120 mm Vifta
Móðurborð - Intel - 775 - ASUS P5QL-E S775 P43 ATX
Örgjörvi - LGA775 - Intel Core2 Duo E7300 2.66GHz,1066MHz
Minni - DDR2 Minni 800MHz - MDT Twinpacks 4GB CL5 2x2GB
Skjákort - PCI-E - NVIDIA - Sparkle Geforce 9800GT 512 MB GDDR3 PCI-E
Uppfærsla II
Aflgjafi - Fortron 450W ATX2,0. 12cm vifta
Móðurborð - MSI P43 NEO-F 1600FSB DDR2 1066
Örgjörvi - Intel Core Duo E7300 2,66GHz 45nm
Vifta - Coolermaster örgjörvavifta fyrir s775
Minni - Corsair 4GB 2x2GB DDR2 800MHz CL5
Skjákort - MSI ATI Radeon HD4850 T2D512 DDR3
Með fyrirfram þökk,
Claw
p.s. Frá einum aðila fékk ég tilboð með skjákortinu Asus HD4830 PCI-E2,0 512MB GDDR3 2xDVI/HDTV. Er það kort betra eða verra en kortin hér að ofan?