Síða 1 af 1
intel Duo 6800 eða Amd 6000 ????
Sent: Mán 23. Feb 2009 05:17
af gazzi1
er að pælí að fara að uppfæra aðeins og ég á GF 8600 gt skjákort og ætla að kaupa mer annað hvort duo core 6800 2.67 GHz eða Amd 6000 3 GHz og móðurborð í samræmi við það og svo auðvitað 4 Gíg í vinnsluminni...en er í smá vandræðum með að velja hvorn Örgjörvan ég ætti að fá mer...einhver sem getur hjálpað mér að ákveða?
Re: intel Duo 6800 eða Amd 6000 ????
Sent: Mán 23. Feb 2009 10:00
af Ayru
Ég mæli sterklega með því að þú fáir þér intel dual core 6800 og yfirklukki hann.
Re: intel Duo 6800 eða Amd 6000 ????
Sent: Mán 23. Feb 2009 10:38
af TechHead
Spurning hvar "gamall" örgjörvi eins og 6800 finnist í dag?
Mun gáfulegra að taka E7300 (45nm í stað 65nm) og klukka hann upp

Re: intel Duo 6800 eða Amd 6000 ????
Sent: Mán 23. Feb 2009 10:49
af Ayru
TechHead skrifaði:Spurning hvar "gamall" örgjörvi eins og 6800 finnist í dag?
Mun gáfulegra að taka E7300 (45nm í stað 65nm) og klukka hann upp

Það er mun gáfulegra já, en ef hann er að velja milli e6800 og amd 6000 sem þýðir það væntanlega að hann viti hvar þessir örgjörvar finnast.
