Snúra til að tengja fartölvu HDD í borðtölvu?
Sent: Sun 22. Feb 2009 19:37
Sælir.
Ég er í smá vandræðum með einn HDD. Hann er úr 3 ára Medion (ég veit..) fartölvu sem er ónýt en ég er að reyna að ná gögnum af honum og yfir á borðtölvuna mína.
Fyrst þegar ég leit á HDD'inn þá hélt ég að ég þyrfti bara venjulega snúru en neiii.. bilið milla gatanna þarf víst að vera örlítið minna eins og sést á meðfylgjandi mynd.

Er einhver hérna sem er til í að lána mér svona snúru í 1-2 daga? Eða selja mér á lágu verði.. tími ekki að versla mér svona fyrir eitt skipti.
Kv.
GullMoli
Ég er í smá vandræðum með einn HDD. Hann er úr 3 ára Medion (ég veit..) fartölvu sem er ónýt en ég er að reyna að ná gögnum af honum og yfir á borðtölvuna mína.
Fyrst þegar ég leit á HDD'inn þá hélt ég að ég þyrfti bara venjulega snúru en neiii.. bilið milla gatanna þarf víst að vera örlítið minna eins og sést á meðfylgjandi mynd.

Er einhver hérna sem er til í að lána mér svona snúru í 1-2 daga? Eða selja mér á lágu verði.. tími ekki að versla mér svona fyrir eitt skipti.
Kv.
GullMoli