Uppfærsla á RAM
Sent: Fös 20. Feb 2009 18:35
Ég var að pæla í að uppfæra minnið í fartölvunni minni. Er núna með 2GB RAM (2x 1024MB) DDR2. Langaði að fá mér 2x2048MB. Er með nokkar pælingar handa ykkur reynsluboltunum hérna...
Í fyrsta lagi, ég er með Windows XP 32 Bita útgáfu. Ef ég ætlaði að uppfæra vinnsluminnið og hafa það dual channel, myndi XP nokkuð sýna 4GB heildarminni? Er ekki 3GB maximum minnisstærð sem XP supportar?
Ég gæti þá auðvitað alltaf upgreidað mig í Vista...eða prófað Windows 7 betuna tímabundið, eða hvað?
Svo var ég einnig að velta fyrir mér hversu hratt minni ég get fengið mér. Samkvæmt CPU-Z þá er front side bus speed hjá mér um 668,9Mhz. Þýðir það þá að ég get fengið mér minni sem keyrir á 666MHz sem dæmi? Hér eru screenshottin úr CPU-Z hjá mér. Ég las út úr þeim að núverandi minni væri að keyra á 266MHz.



Í fyrsta lagi, ég er með Windows XP 32 Bita útgáfu. Ef ég ætlaði að uppfæra vinnsluminnið og hafa það dual channel, myndi XP nokkuð sýna 4GB heildarminni? Er ekki 3GB maximum minnisstærð sem XP supportar?
Ég gæti þá auðvitað alltaf upgreidað mig í Vista...eða prófað Windows 7 betuna tímabundið, eða hvað?
Svo var ég einnig að velta fyrir mér hversu hratt minni ég get fengið mér. Samkvæmt CPU-Z þá er front side bus speed hjá mér um 668,9Mhz. Þýðir það þá að ég get fengið mér minni sem keyrir á 666MHz sem dæmi? Hér eru screenshottin úr CPU-Z hjá mér. Ég las út úr þeim að núverandi minni væri að keyra á 266MHz.



