Ný tölva
Sent: Fös 20. Feb 2009 10:40
Sælir meistarar!
Nú er vélin mín orðin gömul og þreytt. Ég þarf því að skipta henni út fyrir nýrra og fallegra módel eins og gengur og gerist. Ég vill hins vegar síður kaupa köttinn í sekknum og endilega fá sem mest fyrir peningana. Hef áður smellt inn þráð hérna þegar mig hefur vantað upplýsingar og ekki verið svikinn af svörunum sem voru málefnaleg og góð.
Budget-ið hjá mér er á bilinu kr. 50.000 - 80.000. Getið þið linkað inn þá turna sem þið teljið vera bestu kaupin í dag fyrir þessa upphæð? Hafa ber í huga að vélin verður að mestu leyti notuð í leiki.
Með fyrirfram þökk,
Claw
Nú er vélin mín orðin gömul og þreytt. Ég þarf því að skipta henni út fyrir nýrra og fallegra módel eins og gengur og gerist. Ég vill hins vegar síður kaupa köttinn í sekknum og endilega fá sem mest fyrir peningana. Hef áður smellt inn þráð hérna þegar mig hefur vantað upplýsingar og ekki verið svikinn af svörunum sem voru málefnaleg og góð.
Budget-ið hjá mér er á bilinu kr. 50.000 - 80.000. Getið þið linkað inn þá turna sem þið teljið vera bestu kaupin í dag fyrir þessa upphæð? Hafa ber í huga að vélin verður að mestu leyti notuð í leiki.
Með fyrirfram þökk,
Claw