ábyrgð á minniskubbi


Höfundur
Dune
Græningi
Póstar: 41
Skráði sig: Sun 23. Nóv 2003 20:37
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

ábyrgð á minniskubbi

Pósturaf Dune » Fös 20. Feb 2009 08:35

getur einhver frætt mig um hvernig ábyrgð á minniskubbum virkar. Ég var að kaupa mér notaða compaq ferðatölvu og minniskubburinn í vélinni virðist vera skemmdur. Þetta er Kingston 1 GB kubbur. Er ekki life time ábyrgð á minniskubbi og á ég ekki að geta farið og skipt honum?




Selurinn
Kerfisstjóri
Póstar: 1230
Skráði sig: Fös 24. Feb 2006 15:51
Reputation: 2
Staðsetning: Mhz
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: ábyrgð á minniskubbi

Pósturaf Selurinn » Fös 20. Feb 2009 20:58

Hjá framleiðanda jú, en ekki hjá söluaðila.