Tölvan slekkur á sér
Sent: Mið 18. Feb 2009 20:39
Jáha, svona er staðan. Ég er með gamla tölvu herna við hliðiná mér sem eg nota bara sem download vel og fikt bara. Harðidiskurinn í henni var orðinn leiðinlegur og heyrðist hátt í honum, svo ég ákvað að kaupa mér nýjan í aðaltölvuna og setja gamla localdiskinn úr henni í Gömlu. Vona þetta skildist.....
En þegar ég tengi þann disk í tölvuna (Venjulegur IDE diskur) þá slær hún alltaf út þegar eg kveiki á henni eftir svona 2 sek. Þegar ég tengi svo gamla diskinn í aftur þá virkar allt. :S En það var allt í lagi með þennan disk þegar hann var í hinni vélini.
Svo spurningin mín er þessi: Hvað er það sem gæti verið að klikka og afhverju?
En þegar ég tengi þann disk í tölvuna (Venjulegur IDE diskur) þá slær hún alltaf út þegar eg kveiki á henni eftir svona 2 sek. Þegar ég tengi svo gamla diskinn í aftur þá virkar allt. :S En það var allt í lagi með þennan disk þegar hann var í hinni vélini.
Svo spurningin mín er þessi: Hvað er það sem gæti verið að klikka og afhverju?