Prófun á hörðum diskum í SeaTools
Sent: Þri 17. Feb 2009 19:20
Já daginn.
Sá á öðrum þræði að Guðjón mældi með forriti að nafninu "Seatools for Windows - Seagate" til að skoða harðan disk svo að ég nældi mér í það í tilefni þess að ég var að fá mér nýjan disk, 640Gb WD Black.
Allaveganna þá runnaði ég honum í þessu forriti og hann passaði allt.
Síðan er ég lika með 2 mánaðar gamlan Samsung 750gb og hann fær
SMART - Fail
Short drive self test - Fail
Long drive self test - Fail
Er með hann í gangi og virkar ágætlega so far, hvað finnst ykkur, ætti ég að hafa áhyggjur?
Sá á öðrum þræði að Guðjón mældi með forriti að nafninu "Seatools for Windows - Seagate" til að skoða harðan disk svo að ég nældi mér í það í tilefni þess að ég var að fá mér nýjan disk, 640Gb WD Black.
Allaveganna þá runnaði ég honum í þessu forriti og hann passaði allt.
Síðan er ég lika með 2 mánaðar gamlan Samsung 750gb og hann fær
SMART - Fail
Short drive self test - Fail
Long drive self test - Fail
Er með hann í gangi og virkar ágætlega so far, hvað finnst ykkur, ætti ég að hafa áhyggjur?
