Síða 1 af 1

Crossfire

Sent: Mán 16. Feb 2009 23:36
af KermitTheFrog
Nú er spurningin. Þurfa kort í CF að vera ALVEG eins, s.s. sami framleiðandi og allt það?

Gæti ég ekki skellt 4850 korti frá MSI og svo kannski force3d rsum í CF?

Re: Crossfire

Sent: Þri 17. Feb 2009 00:17
af Ezekiel
KermitTheFrog skrifaði:Nú er spurningin. Þurfa kort í CF að vera ALVEG eins, s.s. sami framleiðandi og allt það?

Gæti ég ekki skellt 4850 korti frá MSI og svo kannski force3d rsum í CF?


Fyrir SLi þurfa kortin þurfa ekki að vera frá sama framleiðanda, EN þau þurfa að vera með sama chip og sama memory.

En fyrir Crossfire geturðu notað software sem heitir Catalyst Control Center sem lætur kortin vera í stock án þess að missa neinn hraða og þú getur klukkað annað þeirra á hraða hins ef vilji er fyrir.

Re: Crossfire

Sent: Þri 17. Feb 2009 09:03
af KermitTheFrog
Þannig að það er mögulegt að nota kort frá mismunandi framleiðanda?

Re: Crossfire

Sent: Þri 17. Feb 2009 09:27
af Ezekiel
KermitTheFrog skrifaði:Þannig að það er mögulegt að nota kort frá mismunandi framleiðanda?


Já.

Re: Crossfire

Sent: Þri 17. Feb 2009 12:23
af KermitTheFrog
aczeke skrifaði:
KermitTheFrog skrifaði:Þannig að það er mögulegt að nota kort frá mismunandi framleiðanda?


Já.


Það var það sem mér datt í hug. Takk fyrir það ;)