HD - Framleiðendur samanburður


Höfundur
Gerbill
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 332
Skráði sig: Mán 22. Sep 2008 16:36
Reputation: 5
Staða: Ótengdur

HD - Framleiðendur samanburður

Pósturaf Gerbill » Mán 16. Feb 2009 17:08

Ehh, af einhverjum ástæðum var hinum þræðinum lokað svo að ég spyr aftur.

Harðir diskar, hvaða framleiðendur eru að koma best út?
Og kannski betra að taka fram að ég held ég muni bara fá mér 500gb disk.




Höfundur
Gerbill
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 332
Skráði sig: Mán 22. Sep 2008 16:36
Reputation: 5
Staða: Ótengdur

Re: HD - Framleiðendur samanburður

Pósturaf Gerbill » Mán 16. Feb 2009 17:10

skárra ?:I



Skjámynd

Gunnar
Vaktari
Póstar: 2402
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Reputation: 70
Staðsetning: 105 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: HD - Framleiðendur samanburður

Pósturaf Gunnar » Mán 16. Feb 2009 17:11

hann segir ástæðuna í þeim þræði...




Höfundur
Gerbill
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 332
Skráði sig: Mán 22. Sep 2008 16:36
Reputation: 5
Staða: Ótengdur

Re: HD - Framleiðendur samanburður

Pósturaf Gerbill » Mán 16. Feb 2009 17:13

Las það eftir á, en þetta er undir "Harðir diskar" og heitir framleiðendur, hélt það mundi segja sig sjálft en jæja okey.



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 17202
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2367
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: HD - Framleiðendur samanburður

Pósturaf GuðjónR » Mán 16. Feb 2009 17:18

Miklu betra!!

Well...eins og staðan er í dag þá myndi ég kaupa WD eða Samsung.
Ég er með 2x WD og 2x Seagate og það er þvílíkur munur á þeim, t.d. tók ég 500GB Seagate úr TV-flakkaranum af því að hann "vibraði" of mikið að mér fannst og skapaði þar með hávaða.
Svona djúpan bassatón. WD eru algjörlega silent, og mér skilst að samsung séu það líka. Það er því miður af sem áður var með Seagate.

...en þetta er bara mín skoðun.



Skjámynd

depill
Stjórnandi
Póstar: 1609
Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 17:09
Reputation: 267
Staðsetning: Reykjavík, Iceland
Staða: Ótengdur

Re: HD - Framleiðendur samanburður

Pósturaf depill » Mán 16. Feb 2009 17:50

Ég hef átt 2 diska sem hrundu, sem mér fannst mjög fúllt :( báðir LaCiE með Seagate diskum. Hef átt annars bæði WD og Samsung diska sem hafa reynst mér allir vel og án hruns. Sumir keyrðu örugglega í yfir 4 ár áður en ég replacea þá....




Höfundur
Gerbill
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 332
Skráði sig: Mán 22. Sep 2008 16:36
Reputation: 5
Staða: Ótengdur

Re: HD - Framleiðendur samanburður

Pósturaf Gerbill » Mán 16. Feb 2009 18:10

Takk fyrir svörin.
Ákvað að skella mér á WD - 640gb Black



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 17202
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2367
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: HD - Framleiðendur samanburður

Pósturaf GuðjónR » Mán 16. Feb 2009 18:18

Gerbill skrifaði:Takk fyrir svörin.
Ákvað að skella mér á WD - 640gb Black


Margt vitlausara en það :)



Skjámynd

Halli25
Bara að hanga
Póstar: 1579
Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
Reputation: 67
Staðsetning: Hveragerði
Staða: Ótengdur

Re: HD - Framleiðendur samanburður

Pósturaf Halli25 » Þri 17. Feb 2009 16:17

Gerbill skrifaði:Takk fyrir svörin.
Ákvað að skella mér á WD - 640gb Black

Mæli svo með WD green fyrir gagnadisk eða í flakkara. Black er samt snilld fyrir stýrikerfi og uppá öryggi að gera :)


Starfsmaður @ IOD