Síða 1 af 1

Tvix - 4100

Sent: Mán 16. Feb 2009 13:24
af Arena77
Ég á tvix 4100 flakkara og langar að stækka diskinn í honum upp í 1.5tb eða 2.0tb, veit einhver hér hvort hann
virkar við svo stóra diska?

Ég er með tvo 1TB diska tengda í hvort usb tengið og hefur það virkað vel.

Re: Tvix - 4100

Sent: Mán 16. Feb 2009 13:33
af KermitTheFrog
Tjah, stærsti diskur sem til er í dag er 1,5TB. Þú kæmir þá bara 1,5TB í flakkaraboxið, svo lengi sem það styður S-ATA

Re: Tvix - 4100

Sent: Mán 16. Feb 2009 13:35
af Arena77
KermitTheFrog skrifaði:Tjah, stærsti diskur sem til er í dag er 1,5TB. Þú kæmir þá bara 1,5TB í flakkaraboxið, svo lengi sem það styður S-ATA



Þeir eru farnir að selja 2.0Tb diska bæði á computer.is og Tölvutek

http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=19802

Re: Tvix - 4100

Sent: Mán 16. Feb 2009 13:49
af KermitTheFrog
Arena77 skrifaði:
KermitTheFrog skrifaði:Tjah, stærsti diskur sem til er í dag er 1,5TB. Þú kæmir þá bara 1,5TB í flakkaraboxið, svo lengi sem það styður S-ATA



Þeir eru farnir að selja 2.0Tb diska bæði á computer.is og Tölvutek


Já, okei afsakaðu það

Re: Tvix - 4100

Sent: Mið 18. Feb 2009 17:54
af Arena77
Tvix 4100 getur tekið hámark 1Tb disk, en Tvix6500 getur tekið 1.5TB disk