Síða 1 af 1

S-ATA leiðindi

Sent: Fös 13. Feb 2009 23:33
af KermitTheFrog
Þannig er nú mál með vexti að ég keypti 74GB raptor af náunga hérna á vaktinni og tek eftir því núna að L-ið í data tenginu er ekkert. Semsagt

Mynd

Ég er bara með þessa gullnu pinna, en ekki þetta svarta sem sér til að þetta hangi saman. Á eftir að heyra í gaurnum en er eitthvað sem ég get gert til að laga þetta? Skipt um tengi úr öðrum ónýtum disk? Eða þarf að skipta um prentplötuna complet?

Re: S-ATA leiðindi

Sent: Fös 13. Feb 2009 23:41
af lukkuláki
KermitTheFrog skrifaði:Þannig er nú mál með vexti að ég keypti 74GB raptor af náunga hérna á vaktinni og tek eftir því núna að L-ið í data tenginu er ekkert. Semsagt
Ég er bara með þessa gullnu pinna, en ekki þetta svarta sem sér til að þetta hangi saman. Á eftir að heyra í gaurnum en er eitthvað sem ég get gert til að laga þetta? Skipt um tengi úr öðrum ónýtum disk? Eða þarf að skipta um prentplötuna complet?



What ? þá hefur plastið sennilega brotnað sem er á bakvið pinnana
Ég myndi ekki taka svona í mál. Skila þessu eða fá þetta í 100% lagi.
Vil helst að þú reportir þennan gaur og hann fái aðvörun fyrir að selja gallaða/skemmda vöru.
Skiptir ekki svo létt um þetta stykki

Re: S-ATA leiðindi

Sent: Lau 14. Feb 2009 16:09
af KermitTheFrog
Pff, leiðindi

Re: S-ATA leiðindi

Sent: Lau 14. Feb 2009 16:22
af Pandemic
ég lagaði þetta á einum harðadisk með að brjóta þetta af öðrum ónýtum HDD og notaði síðan virkilega sterkt tonnatak til að festa það. Það er hinsvegar alveg 100% bráðabirgða.

Ekki láta svona koma fyrir og reportaðu hann.