PhysX kort?
Re: PhysX kort?
PhysX kortin eru ekki notuð lengur - þau eru basically úrelt. Viltu specifically fá svoleiðis kort? Eða viltu bara fá accelerated PhysX? Þú getur notað öll NVIDIA 8000- 9000- og G200 kort til að fá accelerated PhysX. Þeir fluttu PhysX yfir á CUDA, sem er svona general purpose processing dót fyrir skjákort.