Óhljóð í nýjum Seagate Barracuda.
Sent: Mið 11. Feb 2009 19:31
Sælir, ég keypti mér nýjan Seagate Barracuda 32MB SATA disk um daginn, installaði XP Pro, allt í lagi þangað til að tölvan fylltist af vírusum og ég þurfti að formatta.
Ég er búinn að vera með XP síðan það kom út og komin með uppí kok af því, þannig ég installaði Windows Vista Ultimate og núna er ekkert rosalega góð reinslusaga af því vegna þess að ég er byrjaður núna að heyra svona scratch/click hljóð í disknum í vinnslu og idle! svo þegar ég monitora diskinn þá sé ég 0-3% vinsla svo allt í einu 80% og aftur niður og aftur upp!
Ef ég snerti eða held utanum diskinn þá finn ég fyrir svona vægum höggum eða kippum þegar hljóðin koma, lýst ekkert á þetta.
Ég gerði "Quick Format" í fyrsta sinn núna þegar ég setti inn vista, hræddur um að ég hafi meitt greyið diskinn eithvað..
Svo þegar ég geri CHKDSK Þá fer það uppí stef 4 og er komið ágæta leið og BÚMM, BLUE SCREEN OF D34TH, get restartað og þá kemst ég aftur í windows.
Búinn að runna Disk Defragment allveg síðan að ég installaði vista nokkrum sinnum, búinn að runna CCleaner og Disk Cleanup.
Búinn að installa Service Pack 1 FULL og installa öllum availible updates fyrir Vista.
Getiði komið með einhverjar theories hvað þetta gæti verið :/
Akkúrrat í þessu mómenti er ég að formatta (Ekki quick
) gamlan (sem hefur ALLDREI KLIKKAÐ) WD 80Gb 8MB 7200SNÚNINGA og ætla að prófa að installa vista á hann.
Ég er búinn að vera með XP síðan það kom út og komin með uppí kok af því, þannig ég installaði Windows Vista Ultimate og núna er ekkert rosalega góð reinslusaga af því vegna þess að ég er byrjaður núna að heyra svona scratch/click hljóð í disknum í vinnslu og idle! svo þegar ég monitora diskinn þá sé ég 0-3% vinsla svo allt í einu 80% og aftur niður og aftur upp!
Ef ég snerti eða held utanum diskinn þá finn ég fyrir svona vægum höggum eða kippum þegar hljóðin koma, lýst ekkert á þetta.
Ég gerði "Quick Format" í fyrsta sinn núna þegar ég setti inn vista, hræddur um að ég hafi meitt greyið diskinn eithvað..
Svo þegar ég geri CHKDSK Þá fer það uppí stef 4 og er komið ágæta leið og BÚMM, BLUE SCREEN OF D34TH, get restartað og þá kemst ég aftur í windows.
Búinn að runna Disk Defragment allveg síðan að ég installaði vista nokkrum sinnum, búinn að runna CCleaner og Disk Cleanup.
Búinn að installa Service Pack 1 FULL og installa öllum availible updates fyrir Vista.
Getiði komið með einhverjar theories hvað þetta gæti verið :/
Akkúrrat í þessu mómenti er ég að formatta (Ekki quick
) gamlan (sem hefur ALLDREI KLIKKAÐ) WD 80Gb 8MB 7200SNÚNINGA og ætla að prófa að installa vista á hann.