Hvernig Media Center vél mynduð þið byggja?
Sent: Mið 11. Feb 2009 18:49
Sælir vaktarar,
Nú þegar ég er búinn að fara í gegn um þó nokkuð marga sjónvarpsflakkara og núna seinast í WD media player, þá hef ég ákveðið að snúa baki í þetta helvítis sjónvarpsflakkara rusl og kaupa mér bara almennilega Media Center vél sem getur spilað allt.
Hvernig vél myndi geta ráðið við stæðstu 1080p myndirnar og gert það fullkomlega?
Þyrfti að fá að vita hvaða örgjörva/skjákort/móðurborð/minni/disk/lyklaborð/mús og hvernig þið mynduð hafa kassann og bara allt.
Budget skiptir svosem ekki öllu, bara ekki eitthvað fáranlega dýrt. Ég ætla að hafa kassann við hliðina á sjónvarpinu og hafa lyklaborð og mús á stofuborðinu og jafnvel kaupa einhversskonar fjarstýringu ef það hentar.
Væri til í hljóðkort sem ég get tengt almennilega við heimabíóið mitt einnig.
Endilega komið með hugmyndir.
Takk fyrir
Nú þegar ég er búinn að fara í gegn um þó nokkuð marga sjónvarpsflakkara og núna seinast í WD media player, þá hef ég ákveðið að snúa baki í þetta helvítis sjónvarpsflakkara rusl og kaupa mér bara almennilega Media Center vél sem getur spilað allt.
Hvernig vél myndi geta ráðið við stæðstu 1080p myndirnar og gert það fullkomlega?
Þyrfti að fá að vita hvaða örgjörva/skjákort/móðurborð/minni/disk/lyklaborð/mús og hvernig þið mynduð hafa kassann og bara allt.
Budget skiptir svosem ekki öllu, bara ekki eitthvað fáranlega dýrt. Ég ætla að hafa kassann við hliðina á sjónvarpinu og hafa lyklaborð og mús á stofuborðinu og jafnvel kaupa einhversskonar fjarstýringu ef það hentar.
Væri til í hljóðkort sem ég get tengt almennilega við heimabíóið mitt einnig.
Endilega komið með hugmyndir.
Takk fyrir