Síða 1 af 1

Hvor vélin er betri?

Sent: Mið 11. Feb 2009 17:42
af emmibe
Intel Tölva 2 - Core 2 Duo E5200 2,5GHz
2GB DDR2 667MHz minni, 500GB SATAII WD harðdiskur, Geforce 9400GT 512MB skjákort, DVD skrifari, 8 rása Dolby D. 7.1
hljóðkort, 10/100 netkort, Vista Home Premium ofl.

Turnkassi @ CoolerMaster Elite turn 2xUSB á framhlið
Örgjörvi @ Intel Core2Duo E5200 2.5GHz, 800FSB, 2MB cache,
Móðurborð @ MSI P31 Neo-F V2, P31, S775, 4x DDR2
Vinnsluminni @ 2GB DDR2 667MHz, Corsair - lífstíðarábyrgð
Harðdiskur @ 500GB SATA II Western Digital 7200RPM, 16MB buffer
DVD skrifari @ 22xDVD+/- DL skrifari 48x CD & DVD drif
Hljóðkort @ Innbyggt Realtek High Definition 7.1 hljóðkort
Skjákort @ Geforce 9400GT 512MB PCI-E, DVI, tv out
Stýrikerfi @ Windows Vista Home Premium
Netkort @ Innbyggt 10/100/1000
Vifta @ Vönduð og góð örgjörvavifta
Tengi @ 4x SATA II, serial, parellel, 10xUSB2, ofl.

99.950.-

AMD Tölva 3 Athlon 64 X2 5200+ DualCore AM2
2GB DDR2 800MHz minni, 500GB SATA2 WDharðdiskur, Ati Radeon 4670 512MB PCI Express skjákort, 22X +/- DVD skrifari , 8 rása Dolby D. 7.1 hljóðkort, 10/100/1000 netkort, Vista Home Basic ofl.

Turnkassi @ CoolerMaster Elite midi turn 2xUSB á framhlið
Örgjörvi @ Athlon 64 X2 DualCore 5200+ AM2 2000FSB & HT
Móðurborð @ MSI K9N Neo F V3 - nForece 560 4x DDR2, Socket AM2
Vinnsluminni @ 2GB DUAL DDR2 XMS 800MHz, Corsair - lífstíðarábyrgð
Harðdiskur @ 500GB SATA II WD, 7200RPM, 16MB buffer
DVD skrifari @ 22xDVD+/- DL skrifari 48x CD & DVD drif
Hljóðkort @ Innbyggt Realtek High Definition 7.1 hljóðkort
Skjákort @ MSI ATI Radeon R4670 512MB GDDR3, DVI, TV out
Stýrikerfi @ Windows Vista Home Basic
Netkort @ Innbyggt 10/100/1000
Vifta @ Hljóðlát og góð örgjörvavifta
Tengi @ 4 SATA II tengi, 10xUSB2 ofl.

99.950.-

Re: Hvor vélin er betri?

Sent: Mið 11. Feb 2009 17:57
af TwiiztedAcer
AMD Tölva 3 myndi ég halda :)

Re: Hvor vélin er betri?

Sent: Mið 11. Feb 2009 18:02
af Ayru
AMD Klárlega, hraðvirkara minni, skjákortin eru samt sem áður mjög svipuð.

Ef ég þyrfti að velja væri mitt val AMD.

Re: Hvor vélin er betri?

Sent: Mið 11. Feb 2009 18:19
af emmibe
Ok takk fyrir það, en hver er munurinn á Basic og Premium Vista?

Re: Hvor vélin er betri?

Sent: Mið 11. Feb 2009 18:52
af Ayru
emmibe skrifaði:Ok takk fyrir það, en hver er munurinn á Basic og Premium Vista?


Þú færð Aero , meeting space (eitthvað með sharing documents) og media center með Vista Premium

Re: Hvor vélin er betri?

Sent: Mið 11. Feb 2009 19:05
af Hyper_Pinjata
held að munurinn á basic og Premium sé eitthvað svipaður og með windows xp home og windows xp professional...

Re: Hvor vélin er betri?

Sent: Mið 11. Feb 2009 19:26
af Glazier
þú getur fengið miklu betri vél heldur en þetta fyrir þennan pening !!..

Sendu e-mail eða hringdu
517-1150 eða kisildalur@kisildalur.is

og segðu ég er með 100 þús hvernig tölvu geturu boðið mér fyrir þennan pening ? (vil fá eins góða leikjavél og ég get) eða what ever hvað þú ætlar að nota hana í ;)