Síða 1 af 2
lottovélin mín
Sent: Þri 18. Nóv 2003 15:55
af gnarr
Ef ég myndi vinna í lottó á eftir, þá væri þetta það sem að ég myndi kaupa
Hlutur -------------- fjöldi----------verð
IC7-MAX3 ------------ 1 ------------ 29.900
P4 3.2 ---------------- 1 ------------ 49.900
DDR500 -------------- 4 ----------- 112.000
9800XT --------------- 1 ----------- 54.790
RAPTOR 31.7GB ------8 ---------- 133.088
Vatnskæling ---------- 1 ----------- 34.900
Xaser III -------------- 1 ----------- 22.213
enermax EG651P ---- 1 ----------- 15.000
Highpoint R454 ------- 1 ----------- 14.155
Audigy II Plat ---------1 ------------ 24.700
Inspire 5,1 ------------ 1 ----------- 39.900
CTX PR1400F --------- 2 ---------- 193.705
BeanTech BT-32B ---- 2 ------------- 7.410
-----------------------------
total: 731.661Kr
Sent: Þri 18. Nóv 2003 16:02
af axyne
mynd svo ekki fá mér 8 raptor og setja þá í Raid.
ég fengi mér frekar 2 raptor og 5 300 gb maxtor í Raid 5
þá værirðu í góðum málum
Sent: Þri 18. Nóv 2003 16:03
af Pandemic
DDR500 er vandamál í öllum borðum í dag seigja fréttir
Sent: Þri 18. Nóv 2003 16:05
af gnarr
@axyne tókstu ekki eftir því að ég er með Highpoint R454 RAID5 controller þarna. ég myndi setja þá alla á RAID5 saman. það er ekki hægt að fá betri hraða mað ata. ég er samt ekki alveg viss, það gæti veirð að ég myndi taka 8x 300gb maxtor
Sent: Þri 18. Nóv 2003 16:48
af MezzUp
ég held að hann hafi verið að meina 2x raptor undir system og síðan 5x 300GB undir geymslu
ps. ég gerði stundum svona lista, þ.e. setti saman allt það dýrasta sem að ég fann, þegar ég var c.a. 10 ára
Sent: Þri 18. Nóv 2003 16:58
af gnarr
pff.. bara 2 raptora.. það er náttla MILKU hraðara að hafa 8 raptora á raid 5
Sent: Þri 18. Nóv 2003 18:02
af Hlynzi
Ég myndi nú taka Dual AMD opterton 64 bit (sem rönnar líka 32 bit) bara til að vera kúl og reddý fyrir framtíðina.
Fá mér eitthvað über vinnsluminni.
Taka SCSI ofurperformu disk, uppá nokkur hundruð gb, sem aðal disk í að (það er rangt að tala um að rönna, ég lofa að vanda málfar mitt annars verð ég bannaður, lengi lifi ritskoðun!) allt draslið og svo ATA í restina, bara huge diska, frá Maxtor helst til að vera með alvöru geymslupláss.
Sent: Þri 18. Nóv 2003 21:17
af axyne
gnarr skrifaði:@axyne tókstu ekki eftir því að ég er með Highpoint R454 RAID5 controller þarna
ég tók alveg eftir að þú ætlaðir að hafa 8 raptor á raidi enda sagði ég það.
þú myndir svo aldrei hafa neitt við það að gera að hafa 8 raptora í raidi. síðan hefðirðu svo lítið pláss til að geyma stöff á. cc 180 gb.
til hvers að geyma bíómyndir og annað stuff á svona súperdúper dæmi
annars er þessi raid controler fyrir Pata diska ekki Sata diska.
og ef þú fyndir þér kort sem supportaði 8 Sata diska efast ég stórlega að pci'bussinn ráði við svona mikla bandvídd.

Sent: Þri 18. Nóv 2003 22:39
af GuðjónR
Svo myndi ég fá mér góðar heyrnahlífar

Sent: Mið 19. Nóv 2003 00:39
af RadoN
GuðjónR skrifaði:Svo myndi ég fá mér góðar heyrnahlífar

hahaha

indeed!
8 stk 10þús snúninga diskar gætu drepið afa minn
Sent: Mið 19. Nóv 2003 01:24
af gnarr
trew dat..

raptorarnir eru líka með pata tengi. ég myndi auðvitað skella annarri raid 5 stæðu í kassann sem væri bara fyrir geymslu, en ég er ekki viss hvað ég get troðið mörgum diskum í viðbót í þessa vél. þar að auki ef é myndi vinna í löttó, þá væri e´g ekkert bar ameð eina vél. væri bar aemð aðra vél þar sem að e´g hefði vcd og þannig stash

þessi væri BARA fyrir leiki og forrit.
Sent: Mið 19. Nóv 2003 05:33
af halanegri
gnarr skrifaði:trew dat..

raptorarnir eru líka með pata tengi.
Ekki tók ég eftir þannig á mínum, nema þú sért að tala um rafmagnstengið(það eru 2, gamla + nýja).
Sent: Mið 19. Nóv 2003 13:54
af gnarr
hmm.. ég var að lesa um þessa diska á wd síðunni, og þar stóð að það væri líka pata tengi. en það getur velverið að það sé rugl.
Sent: Fim 20. Nóv 2003 19:21
af Lakio
Hvað með Kassa?
Sent: Fim 20. Nóv 2003 21:40
af gnarr
þá hendi ég bara raptor draslinuy útúr þessu og set alvöru diska
10x 73GB Fujitsu Ultra320 SCSI, 15.000 RPM harðdiskur, 8MB Buffer, 80pin, MAS3735NC 84.900Kr og Adaptec 39320, Ultra320 SCSI RAID stýrispjald, allt að 30 diskar (ekki með kapli) 36.900Kr
kostar samtals 885.900

í heildina yrði öll tölvan þá 1.470.318Kr
Sent: Fim 20. Nóv 2003 21:50
af axyne
er ekki bara málið að fá sér svona Ram-drive.
láta sérsmiða fyrir sig ram-drive á stærð við stóran tölvukassa fullan af vinnsluminni.
500 gb af rami kostar ekki nema nokkrar millur, afhverju ekki þegar þú ert orðinn milljónamæringur.
Sent: Fim 20. Nóv 2003 21:54
af gnarr
vó.. þetta er góð hugmynd

auðvitað myndi ég gera það.
Sent: Fim 20. Nóv 2003 22:04
af Hlynzi
gnarr skrifaði:þá hendi ég bara raptor draslinuy útúr þessu og set alvöru diska
10x 73GB Fujitsu Ultra320 SCSI, 15.000 RPM harðdiskur, 8MB Buffer, 80pin, MAS3735NC 84.900Kr og Adaptec 39320, Ultra320 SCSI RAID stýrispjald, allt að 30 diskar (ekki með kapli) 36.900Kr
kostar samtals 885.900

í heildina yrði öll tölvan þá 1.470.318Kr
Ætlar þú að setja lottó á hausinn ??
Ég myndi taka 500 gb SCSI diska. 10 stykki í sér kældum gagnageymslu tölvukassa.
Sent: Fim 20. Nóv 2003 22:07
af gnarr
kanski vinn ég í usa lottó eða víkingalottó

kanski 5faldann 1. vinning.. hvað veit ég.
Sent: Fim 20. Nóv 2003 22:11
af Hlynzi
gnarr skrifaði:kanski vinn ég í usa lottó eða víkingalottó

kanski 5faldann 1. vinning.. hvað veit ég.
Vonum það. Mér finnst bara mesta snilld um peninga vera í Taxi 2, þegar hann tekur þá svoleiðis í race, og heimtar svo næst þegar hann mætir þeim á gatnamótum að veðja um 5 cent, af því að honum leiddist svo auðfengnir pengingar.
En hvernig eru kælingar mál, og hvernig kassa ætlar þú að nota undir svona, verður þetta hin eina sanna 120 kílóa tölva, sem þú keyrir um á golfbíl með hana, á smell og skjálfta ?
Sent: Fim 20. Nóv 2003 22:14
af gnarr
jámarr

ég hafði mér hugsað mér að nota bara xasier III, hann tekur 8hd, svo myndi ég setja 2 í 5.25" bayinn. þetta yrði samt heavy tölva

Sent: Fim 20. Nóv 2003 22:18
af Hlynzi
gnarr skrifaði:jámarr

ég hafði mér hugsað mér að nota bara xasier III, hann tekur 8hd, svo myndi ég setja 2 í 5.25" bayinn. þetta yrði samt heavy tölva

Það væri kúl, þessi vél væri svo þung..að það þyrfti tvo til að bera hana.
Sent: Fim 20. Nóv 2003 22:39
af gnarr
eitthvað lík lappanum þínu kanski

Sent: Fim 20. Nóv 2003 22:59
af Hlynzi
gnarr skrifaði:eitthvað lík lappanum þínu kanski

hehe.nei, hún er svo létt að ég hef hana alltaf í bandi við stofuborðið.

Sent: Fim 20. Nóv 2003 23:20
af odinnn
ef ég myndi vinna kazzilljón kall þá myndi ég fá mér golf bíl og búa til gler búr aftan á hann eins og páfinn er alltaf í og setja 3-4 IBM Blade system servera. breyta síðan bílstjóra sætinu í svona skrifstofu stól sem kostar 100þ kall (þessi með netinu) og setja stýrið í miðjuna þannig að það væri bara hægt snúa sér hálfan hring á stólnum og það er maður að horfa á skjáinn eða jafnvel vera með skjávarpa á topnum sem myndi varpa myndinni uppá vegg.
vandamálið væri að maður þyrfti örugglega 4 fasa rafmagn til að keyra þetta allt.