Síða 1 af 1

3x 285 gtx eða 2 x gtx 295 ?

Sent: Sun 08. Feb 2009 23:28
af Ayru
Ég stend á krossgötu í lífinu ..sem stendur-

Ég get valið milli þess að fá three way SLI með 285 gtx eða two way SLI með gtx 295

Málið er að þrjú 285 kosta mun meira en tvö 295. Performance wise hvort er betra þrjú 285 eða tvö 295 ?

En þegar ég skoða specs af kortunum sé ég að tvö 295 kort meira memory en þrjú 285 kort !

Stóra spurningin er ... three way sli 285 eða two way sli 295?

Re: 3x 285 gtx eða 2 x gtx 295 ?

Sent: Sun 08. Feb 2009 23:46
af jonsig
um að gera að fá sér 295, það er sami kubbur í þeim og 285


svo þýðir ekkert að vera á krossgötum þegar þú ert ný búinn að gefa út yfirlýsingu að þú ætlir að vera í GTX club !?

Re: 3x 285 gtx eða 2 x gtx 295 ?

Sent: Mán 09. Feb 2009 08:06
af Ayru
jonsig skrifaði:um að gera að fá sér 295, það er sami kubbur í þeim og 285


svo þýðir ekkert að vera á krossgötum þegar þú ert ný búinn að gefa út yfirlýsingu að þú ætlir að vera í GTX club !?


Ekkert microstutter ?

Re: 3x 285 gtx eða 2 x gtx 295 ?

Sent: Mán 09. Feb 2009 12:09
af Matti21
GTX285 3-way SLI ef þú átt peninginn.
Nvidia hafa aldrei verið góðir í að scala á milli GPU's svo þú munnt lítið sem ekkert græða á því að hafa 4 GPU í staðinn fyrir 3.
Auka minnisbandvíddin úr GTX285 í 3x SLI mun hinsvegar skila sér þegar þú ert kominn með mikið AA + AF. Þetta er samt rosalega lítill munur svo þú verður sjálfur að meta hvort hann sé peningsins virði.
http://www.tweaktown.com/articles/1730/ ... index.html

Re: 3x 285 gtx eða 2 x gtx 295 ?

Sent: Mán 09. Feb 2009 13:05
af Ayru
Matti21 skrifaði:GTX285 3-way SLI ef þú átt peninginn.
Nvidia hafa aldrei verið góðir í að scala á milli GPU's svo þú munnt lítið sem ekkert græða á því að hafa 4 GPU í staðinn fyrir 3.
Auka minnisbandvíddin úr GTX285 í 3x SLI mun hinsvegar skila sér þegar þú ert kominn með mikið AA + AF. Þetta er samt rosalega lítill munur svo þú verður sjálfur að meta hvort hann sé peningsins virði.
http://www.tweaktown.com/articles/1730/ ... index.html


Kaupa sér þá freka tvö gtx 285 hafa þau í SLI og uppfæra seinna meir í three way SLI? frekar en að kaupa sér tvö gtx 295 strax.

Tvö 285 gtx performa betur en eitt gtx 295 ekki rétt ?

Re: 3x 285 gtx eða 2 x gtx 295 ?

Sent: Mán 09. Feb 2009 15:12
af TwiiztedAcer
Fá sér 2 GTX 295 svo geturu alltaf bætt við einum gtx 295 við í framtíðinni og haft 3SLi-Way

Re: 3x 285 gtx eða 2 x gtx 295 ?

Sent: Mán 09. Feb 2009 15:24
af vesley
TwiiztedAcer skrifaði:Fá sér 2 GTX 295 svo geturu alltaf bætt við einum gtx 295 við í framtíðinni og haft 3SLi-Way



295 er bara quad sli

Re: 3x 285 gtx eða 2 x gtx 295 ?

Sent: Mán 09. Feb 2009 16:31
af TwiiztedAcer
vesley skrifaði:
TwiiztedAcer skrifaði:Fá sér 2 GTX 295 svo geturu alltaf bætt við einum gtx 295 við í framtíðinni og haft 3SLi-Way



295 er bara quad sli


meinar

Re: 3x 285 gtx eða 2 x gtx 295 ?

Sent: Mán 09. Feb 2009 17:57
af Matti21
Ayru skrifaði:
Kaupa sér þá freka tvö gtx 285 hafa þau í SLI og uppfæra seinna meir í three way SLI? frekar en að kaupa sér tvö gtx 295 strax.

Tvö 285 gtx performa betur en eitt gtx 295 ekki rétt ?

Getur það svo sem alveg. Þá hefurðu uppfærslumöguleika án þess að þurfa að fara að losa þig við kort.
En munurinn á GTX295 í quad SLI og GTX285 í 3-way SLI er ótrúlega lítill. Verður sjálfur að meta hvort þessir nokkra auka rammar séu þess virði.
3x GTX285 er það öflugasta sem þú færð í dag en 2x GTX295 taka minna rafmagn, hitna minna og kosta minna. Sama hvort þú velur þá mun það endast þér mjög lengi svo að það skiptir í raun ekki máli. Ef þú ert að spila á lægri upplausn en 2560x1600 þá í guðanna bænum taktu bara það sem er ódýrara. Eitt GTX295 er nú nóg fyrir flesta leiki á 1920x1200 í dag.

En jú tvö GTX285 eru öflugari en eitt GTX295. GTX295 er í raun tvö GTX 280 GPU á GTX260 borði svo að tvö GTX280/285 í SLI er betra.

Re: 3x 285 gtx eða 2 x gtx 295 ?

Sent: Mán 09. Feb 2009 19:32
af Ayru
Matti21 skrifaði:
Ayru skrifaði:
Kaupa sér þá freka tvö gtx 285 hafa þau í SLI og uppfæra seinna meir í three way SLI? frekar en að kaupa sér tvö gtx 295 strax.

Tvö 285 gtx performa betur en eitt gtx 295 ekki rétt ?

Getur það svo sem alveg. Þá hefurðu uppfærslumöguleika án þess að þurfa að fara að losa þig við kort.
En munurinn á GTX295 í quad SLI og GTX285 í 3-way SLI er ótrúlega lítill. Verður sjálfur að meta hvort þessir nokkra auka rammar séu þess virði.
3x GTX285 er það öflugasta sem þú færð í dag en 2x GTX295 taka minna rafmagn, hitna minna og kosta minna. Sama hvort þú velur þá mun það endast þér mjög lengi svo að það skiptir í raun ekki máli. Ef þú ert að spila á lægri upplausn en 2560x1600 þá í guðanna bænum taktu bara það sem er ódýrara. Eitt GTX295 er nú nóg fyrir flesta leiki á 1920x1200 í dag.

En jú tvö GTX285 eru öflugari en eitt GTX295. GTX295 er í raun tvö GTX 280 GPU á GTX260 borði svo að tvö GTX280/285 í SLI er betra.


Það er ekki hægt að hafa steady 60 fps í crysis 1650*1050 með eitt gtx 295.. allavega ekki samkvæmt flestum benchum sem ég hef séð.

Re: 3x 285 gtx eða 2 x gtx 295 ?

Sent: Mán 09. Feb 2009 21:15
af jonsig
Hvað eruð þið að bulla með að hafa 285 í sli ? 295 er nánast 285 sli bara aðeins lægra klukkað en samt sami kubbur

Re: 3x 285 gtx eða 2 x gtx 295 ?

Sent: Þri 10. Feb 2009 08:12
af Ayru
jonsig skrifaði:Hvað eruð þið að bulla með að hafa 285 í sli ? 295 er nánast 285 sli bara aðeins lægra klukkað en samt sami kubbur



Tvö gtx 285 kort kosta um 50000kr meira en eitt gtx 295 kort. Hvernig performa tvö gtx 285 miðað við eitt gtx 295?
Jonsig þú ert með gtx 295 og svipað örgjörva og ég, hvað ertu að fá í 3dmark ?

Re: 3x 285 gtx eða 2 x gtx 295 ?

Sent: Þri 10. Feb 2009 21:40
af jonsig
295 er ekkert annað en 285 í sli á einni prentplötu

Re: 3x 285 gtx eða 2 x gtx 295 ?

Sent: Þri 10. Feb 2009 22:55
af Nariur
nei, 280 á 260 borði fí SLI

Re: 3x 285 gtx eða 2 x gtx 295 ?

Sent: Mið 11. Feb 2009 23:25
af jonsig
á 260 borði :S ? hví? er það ekki bara glapræði ?

Re: 3x 285 gtx eða 2 x gtx 295 ?

Sent: Fim 12. Feb 2009 00:55
af Matti21
GTX295 er nær því að vera tvö GTX260 í SLI á einni plötu en tvö GTX 280.
Þetta er jú GTX280 GPU-ið sem sagt 240 stream processors en ekki 216 eins og GTX260, en það er hinsvegar líka með 2x448 bita minnisbraut og 2x896MB minni ekki 2x512 bita minnisbraut og 2x1024MB minni eins og tvö GTX280/285 í SLI.
Klukkuhraðarnir eru líka mun nær GTX260 en 280 til þess að kortið hitni minna.
GTX295 = Tvö GTX280 GPU í SLI á GTX260 prentplötum.
GTX280/285 í SLI er betra en GTX295 og þrjú GTX280/285 eru betri en tvö GTX295. Þannig er nú bara það.

Re: 3x 285 gtx eða 2 x gtx 295 ?

Sent: Fös 13. Feb 2009 20:36
af jonsig
er ekki bara málið að þeir eru ekki að ná að fullnýta þessa dual GPU tækni

svo er þetta kort 1779 mb útaf einn ROP er disable´aður en þetta er með 55nm process . dúddarnir þarna úti eru að klukka kortið í "réttan" hraða með að láta einhverskonar bakplötu aftaná GTX295