Síða 1 af 1

Hjálp við góðann turn á lítið

Sent: Lau 07. Feb 2009 23:25
af TwiiztedAcer
Ég þarf turn sem þarf bara að ráða við Counter Strike Source í hæðstum gæðum í 22 skjá og þarf hann einnig að þola í 12 tíma þunga vinnslu og þarf að vera minna en 63.500
dótið þarf helst að vera á einum stað
Í turninum: Orri,kort, Borð, Minni, Kælingar og aflgjafi
Með turninum: Músarmotta og headphones

Þarf ekki geisladrif og harðandisk

So far er ég kominn með þetta sem er í att


Coolermaster CK8-9JD2B-0C-GP
fyrir Socket 754 / 939 / AM2, 95mm vifta, 700-3600 RPM, 16-46 dBA
1.950.-

Sennheiser HD 201
létt og þægileg lokuð heyrnatól sem að ná utan um eyrun
3.450.-

Chieftec Dragon3 Middle Tower svartur og silfraður
extra djúpur, LBX-02B-B-SL turnkassi, 400W
12.950.-

Corsair XMS2 pöruð 2 stk. 1GB (=2GB) DDR2, 800MHz
240pin PC2-6400 CL4, minni með kæliplötu og lífstíðarábyrgð
6.450.-

Steelpad QcK músarm mini
250mm x 210mm
1.050.-

MSI K9N6PGM2-V - nForce MCP61
2xSATA2 Raid, Gb Lan, 1xPCI-E 16X, 2xDDRII 800, Geforce6 6100 skják.
10.450.-

AMD Athlon 64 X2 Dual Core 5200+ HT, 2,6GHz
Socket AM2, 65nm, 2x1MB cache, OEM
8.450.-

EVGA GeForce 9600GT
512MB 1800MHz DDR3, 650MHz Core, 256-bit, 2xDVI, TV-Output, PCI-E 16X
18.750.-


Samtals: 63.500

Re: Hjálp við góðann turn á lítið

Sent: Sun 08. Feb 2009 14:59
af TwiiztedAcer
Bumpzxor

Re: Hjálp við góðann turn á lítið

Sent: Mán 09. Feb 2009 14:07
af TwiiztedAcer
BuMPzXoR

Re: Hjálp við góðann turn á lítið

Sent: Þri 10. Feb 2009 17:32
af dorg
TwiiztedAcer skrifaði:Ég þarf turn sem þarf bara að ráða við Counter Strike Source í hæðstum gæðum í 22 skjá og þarf hann einnig að þola í 12 tíma þunga vinnslu og þarf að vera minna en 63.500
dótið þarf helst að vera á einum stað
Í turninum: Orri,kort, Borð, Minni, Kælingar og aflgjafi
Með turninum: Músarmotta og headphones

Þarf ekki geisladrif og harðandisk

So far er ég kominn með þetta sem er í att


Coolermaster CK8-9JD2B-0C-GP
fyrir Socket 754 / 939 / AM2, 95mm vifta, 700-3600 RPM, 16-46 dBA
1.950.-

Sennheiser HD 201
létt og þægileg lokuð heyrnatól sem að ná utan um eyrun
3.450.-

Chieftec Dragon3 Middle Tower svartur og silfraður
extra djúpur, LBX-02B-B-SL turnkassi, 400W
12.950.-

Corsair XMS2 pöruð 2 stk. 1GB (=2GB) DDR2, 800MHz
240pin PC2-6400 CL4, minni með kæliplötu og lífstíðarábyrgð
6.450.-

Steelpad QcK músarm mini
250mm x 210mm
1.050.-

MSI K9N6PGM2-V - nForce MCP61
2xSATA2 Raid, Gb Lan, 1xPCI-E 16X, 2xDDRII 800, Geforce6 6100 skják.
10.450.-

AMD Athlon 64 X2 Dual Core 5200+ HT, 2,6GHz
Socket AM2, 65nm, 2x1MB cache, OEM
8.450.-

EVGA GeForce 9600GT
512MB 1800MHz DDR3, 650MHz Core, 256-bit, 2xDVI, TV-Output, PCI-E 16X
18.750.-


Samtals: 63.500



Kannski það eina að 400W eru alveg í neðri mörkunum með AM2 örgjörvann og þetta skjákort
En að öðru leiti held ég að þú sért með þetta.