Að overclocka ?

Skjámynd

Höfundur
Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Reputation: 14
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Að overclocka ?

Pósturaf Glazier » Fös 06. Feb 2009 16:49

Sko ég er með Ge-Force 9600 GT og langar að overclocka það.
Er eitthver hérna sem getur leiðbeint mér ?

Og langar líka að Overclocka örrann minn hann er AMD 2,5 GHz ;)

ef eitthver getur leiðbeint mér þá er það vel þegið ;)


Tölvan mín er ekki lengur töff.

Skjámynd

gRIMwORLD
FanBoy
Póstar: 753
Skráði sig: Fös 19. Des 2008 21:19
Reputation: 51
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Að overclocka ?

Pósturaf gRIMwORLD » Fös 06. Feb 2009 16:51

Byrjaðu á því að segja hvernig móðurborð, minni, örgjörva og skjákort þú ert með (frá hvaða framleiðanda)

Þarf aðeins meira en AMD 2,5GHz ;)


9950X | 96GB | 2TB Gen5 | 3090 | ProArt X870 Creator

Skjámynd

Höfundur
Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Reputation: 14
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Re: Að overclocka ?

Pósturaf Glazier » Fös 06. Feb 2009 17:10

Móðurborð: Abit KN9 SLI
Skjákort: Ge-Force 9600 GT
Vinnsluminni 2 GB (get bætt við 2)
Örgjörvi: AMD 4800 2,5 GHz

eitthvað meira ?


Tölvan mín er ekki lengur töff.


Allinn
spjallið.is
Póstar: 459
Skráði sig: Fim 17. Apr 2008 18:22
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Að overclocka ?

Pósturaf Allinn » Fös 06. Feb 2009 17:14

Aflgjafi?



Skjámynd

Höfundur
Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Reputation: 14
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Re: Að overclocka ?

Pósturaf Glazier » Fös 06. Feb 2009 17:56

Allinn skrifaði:Aflgjafi?

400w


Tölvan mín er ekki lengur töff.


Hyper_Pinjata
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 397
Skráði sig: Þri 13. Mar 2007 20:47
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Að overclocka ?

Pósturaf Hyper_Pinjata » Fös 06. Feb 2009 18:03

myndi ekki overclocka með 400w aflgjafa....ég er með "tölvuna í undirskriftinni" og hún er á 430w aflgjafa....og ég er nokkuð tæpur á því að hann sé að duga :(


Mæ Rig: móðurborð: Asus M2A-VM,Örri: AMD Athlon X2 5200+ @ 2.7ghz,Minni: 2GB Corsair XMS2 DDR800,Skjákort: Nvidia 9600GT (skjákort framleitt af msi), HDD: 1x WD S-ATA 250GB,1x WD IDE 80gb,1x WD IDE 160GB & 430w Aflgjafi.


Ezekiel
has spoken...
Póstar: 153
Skráði sig: Fim 20. Des 2007 16:10
Reputation: 0
Staðsetning: 01110010 01110110 01101011
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Að overclocka ?

Pósturaf Ezekiel » Fös 06. Feb 2009 18:06

Þú ættir nú helst að sleppa því að klukka ef að þekkingin þín er af svona skornum skammti, láta einhvern vin þinn leiðbeina þér frekar eða lesa þig vandalega til um þetta.

Þetta er ekki svo simplet að hækka bara aflið á GPU svo að það afkasti meira, þú þarft að gera ráð fyrir hitavandamálum og allskonar veseni sem fylgir þessu.


Kv, Óli

Skjámynd

Höfundur
Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Reputation: 14
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Re: Að overclocka ?

Pósturaf Glazier » Mán 09. Feb 2009 12:44

jájá ég geri mér nú allveg grein fyrir því að hitinn á eftir að hækka en þessvegna var ég að spá í að fá mér nýja örgjörva kælingu.. fara úr þessari: http://kisildalur.is/?p=2&id=736
yfir í þessa: http://kisildalur.is/?p=2&id=574

svo líka ég er með Ge-Force 9600 GT skjákort og vinur minn er með allveg eins og hann er með það overclockað í rétt tæp 2 GB og mig langar að gera það líka :P


Tölvan mín er ekki lengur töff.


Matti21
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 304
Skráði sig: Fim 01. Nóv 2007 19:03
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Að overclocka ?

Pósturaf Matti21 » Mán 09. Feb 2009 12:50

Glazier skrifaði:svo líka ég er með Ge-Force 9600 GT skjákort og vinur minn er með allveg eins og hann er með það overclockað í rétt tæp 2 GB og mig langar að gera það líka :P

:roll: Já ég verð að segja að ég mæli sterklega með því að þú fáir einhvern annan til þess að gera þetta fyrir þig :P


-Q6600/Thermalright Ultra 120 Extreme/Gigabyte P35-DS3R/4GB Corsair 800Mhz/Nvidia 8600GTS/Corsair HX620/Coolermaster CM690/BenQ G2400W --Hackintosh!--
-Macbook Pro 13" -2010


Ezekiel
has spoken...
Póstar: 153
Skráði sig: Fim 20. Des 2007 16:10
Reputation: 0
Staðsetning: 01110010 01110110 01101011
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Að overclocka ?

Pósturaf Ezekiel » Mán 09. Feb 2009 13:00

haha

ég verð að vera sammála fyrri ræðumanni :D


Kv, Óli

Skjámynd

Höfundur
Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Reputation: 14
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Re: Að overclocka ?

Pósturaf Glazier » Mán 09. Feb 2009 15:51

aczeke skrifaði:haha

ég verð að vera sammála fyrri ræðumanni :D

hringdi í kísildal áðan og var að spurja um þetta og þeir ætla að gera þetta fyrir mig..
Ég kaupi þessa örgjörvakælingu (er hún ekki góð?): http://kisildalur.is/?p=2&id=574
Og svo kaupi ég þennan aflgjafa: http://kisildalur.is/?p=2&id=690
Og þeir overclocka fyrir mig og skipta um aflgjafann og kælinguna fæ þetta á samtals 20 þús.
er það ekki góður díll ?
er eitthvað annað sem þið getið mælt með ?


Tölvan mín er ekki lengur töff.


coldcut
Vaktari
Póstar: 2192
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
Reputation: 0
Staðsetning: /dev/random
Staða: Ótengdur

Re: Að overclocka ?

Pósturaf coldcut » Mán 09. Feb 2009 16:00

það er reyndar fínn díll sko...ert að borga rétt svo þúsund kall fyrir overclockið!




vesley
Kóngur
Póstar: 4266
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 196
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Að overclocka ?

Pósturaf vesley » Mán 09. Feb 2009 16:31

Glazier skrifaði:jájá ég geri mér nú allveg grein fyrir því að hitinn á eftir að hækka en þessvegna var ég að spá í að fá mér nýja örgjörva kælingu.. fara úr þessari: http://kisildalur.is/?p=2&id=736
yfir í þessa: http://kisildalur.is/?p=2&id=574

svo líka ég er með Ge-Force 9600 GT skjákort og vinur minn er með allveg eins og hann er með það overclockað í rétt tæp 2 GB og mig langar að gera það líka :P



það er ekki hægt að yfirklukka minnið á skjákorti .. 512mb er bara alltaf 512mb þannig það sem vinur þinn sagði var algjör steypa..

þú yfirklukkar minnsihraða og klukkuhraðann á kortinu ;)