Síða 1 af 1
Af hverju virkar ADLS ekki
Sent: Mið 04. Feb 2009 23:44
af Raggie
Eg var að fá mer nýtt móðurborð
http://www.computer.is/vorur/4184UPPFÆRSLA #04
Af hverju virkar ADLS ekki ,

Hvað þarf ég að gera ?
Re: Af hverju virkar ADLS ekki
Sent: Fim 05. Feb 2009 00:24
af zedro
Búinn að installa driverunum af móðurborðsdisknum?
Re: Af hverju virkar ADLS ekki
Sent: Fim 05. Feb 2009 14:48
af Raggie
Á hún ekki að finna það sjálf móðurborðsdisknum var í drifinu ?
Re: Af hverju virkar ADLS ekki
Sent: Fim 05. Feb 2009 15:40
af GuðjónR
Það er alveg basic að fá ADSL til að virka, ef þú ert algjör byrjandi þá mæli ég með því að þú fáir einhvern sem hefur reynslu til að skoða þetta hjá þér.
Eitthvað hefur farið úrskeiðis.