Að stilla skjá
Sent: Mið 04. Feb 2009 19:45
Sælir.
Ég ætlaði að vera voða duglegur og stilla skjáinn minn um daginn. Það tókst ekki betur en svo að núna er hann snarvitlaus og ég get ekki lagað hann, sama hvernig ég fikta. Er til eitthvað einfalt og frítt forrit til að stilla skjáinn eða þarf ég að borga fyrir forrit eins og Spyder 2?
Ég ætlaði að vera voða duglegur og stilla skjáinn minn um daginn. Það tókst ekki betur en svo að núna er hann snarvitlaus og ég get ekki lagað hann, sama hvernig ég fikta. Er til eitthvað einfalt og frítt forrit til að stilla skjáinn eða þarf ég að borga fyrir forrit eins og Spyder 2?