Síða 1 af 1

Best buy í skjákorti

Sent: Þri 03. Feb 2009 18:56
af GuðjónR
Hver eru "Best buy" í skjákorti í dag að ykkar mati? Er ekki að spyrja um besta kortið heldur bestu kaupin.
Hraði vs. verð.

Re: Best buy í skjákorti

Sent: Þri 03. Feb 2009 18:59
af Gúrú
Notað 8800GT512MB án vafa.

Re: Best buy í skjákorti

Sent: Þri 03. Feb 2009 19:12
af Zimbi
ati 4850
Hér vitna ég í lýsingu á tölvuvirkni.is: ATI 4850 kortið er búið ótrúlegri afkastagetu miðað við verð.
Kort sem slátrar allri samkeppni í sínum verðflokki og fær "ofurkortin" til að svitna.
Þessu er ég alveg samála

Re: Best buy í skjákorti

Sent: Þri 03. Feb 2009 19:53
af GuðjónR
En í nýjum kortum? 9600gt, 9800gt/gtx ? Eða eitthvað sambærilegt ATI ?

Re: Best buy í skjákorti

Sent: Þri 03. Feb 2009 21:55
af Zorglub
Þessu er dáldið erfitt að svara án þess að vita hvaða kröfur eru gerðar en þetta til dæmis eru ágætis kaup í ódýrum kortum, 4670, 9800 GT án þess að ég hafi leitað hvar þau eru ódýrust, en annars er einfaldast að renna yfir listann hjá Tomma og skoða svo verðin hérna heima.

Re: Best buy í skjákorti

Sent: Þri 03. Feb 2009 22:27
af Sydney
Gúrú skrifaði:Notað 8800GTS512MB án vafa.

Re: Best buy í skjákorti

Sent: Þri 03. Feb 2009 22:36
af Gúrú
Sydney skrifaði:
Gúrú skrifaði:Notað 8800GTS512MB án vafa.



Hvað get ég ekki gert með 8800GT 512MB kortinu mínu? Það er fátt... Bara Crysis og Bioshock og eitthvað sem að ég runna ekki í 1680.1050.

+Það að 8800GT var á 15k~ sirka á tímabili, svo að þú ættir að geta fundið það mun ódýrara en það sem að 8800 GTS 512MB.

Re: Best buy í skjákorti

Sent: Þri 03. Feb 2009 22:44
af Sydney
Gúrú skrifaði:
Sydney skrifaði:
Gúrú skrifaði:Notað 8800GTS512MB án vafa.



Hvað get ég ekki gert með 8800GT 512MB kortinu mínu? Það er fátt... Bara Crysis og Bioshock og eitthvað sem að ég runna ekki í 1680.1050.

+Það að 8800GT var á 15k~ sirka á tímabili, svo að þú ættir að geta fundið það mun ódýrara en það sem að 8800 GTS 512MB.

GTS'ið er mun öflugra í folding@home, svo er það líka með dual slot cooler. Er með mitt klukkað í 750 MHz core :D

Annars er ég að nota 8800GTX kortið mitt í leiki, 8800GTSið er bara í folding og physx.

Re: Best buy í skjákorti

Sent: Þri 03. Feb 2009 23:11
af Gúrú
Sydney skrifaði:GTS'ið er mun öflugra í folding@home, svo er það líka með dual slot cooler. Er með mitt klukkað í 750 MHz core :D

Annars er ég að nota 8800GTX kortið mitt í leiki, 8800GTSið er bara í folding og physx.

Það hafa ekki allir áhuga á því að hjálpa til við sjúkdóma sko :oops:

Veit að það er betra, það er bara ekki verðhækkuninnar virði að mínu mati...

Re: Best buy í skjákorti

Sent: Þri 03. Feb 2009 23:37
af tomas52
Zimbi skrifaði:ati 4850
Hér vitna ég í lýsingu á tölvuvirkni.is: ATI 4850 kortið er búið ótrúlegri afkastagetu miðað við verð.
Kort sem slátrar allri samkeppni í sínum verðflokki og fær "ofurkortin" til að svitna.
Þessu er ég alveg samála


ég líka!

Re: Best buy í skjákorti

Sent: Þri 03. Feb 2009 23:42
af GuðjónR

Re: Best buy í skjákorti

Sent: Mið 04. Feb 2009 00:09
af KermitTheFrog
GuðjónR skrifaði:Eruð þið að segja að þetta kort: http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=1100
Sé betra en þetta kort: http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... cts_id=871


Ekki ég

HD4850 vs 9800GTX
625MHz vs 675MHz
1986MHz vs 2200MHz

Re: Best buy í skjákorti

Sent: Mið 04. Feb 2009 00:14
af Sydney
GuðjónR skrifaði:Eruð þið að segja að þetta kort: http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=1100
Sé betra en þetta kort: http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... cts_id=871

Fer eftir því hvaða leik er verið að spila, sumir eru einfaldlega optimized fyrir annaðhvort rautt eða grænt.

Kermit, klukkuhraði skiptir ENGU, nema sé verið að tala um sama kjarna, G92 =/= RV770

Re: Best buy í skjákorti

Sent: Mið 04. Feb 2009 11:46
af GuðjónR
Það má þá ætla að GeForce 9800GT séu bestu kaupin i dag (ný kort). Meðalverð í kringum 25k.