Síða 1 af 1

Get ég installað þessu Windows XP Pro?

Sent: Mán 02. Feb 2009 18:06
af frikki1974
Mig vantar smá hjálp en get ég notað þetta windows í tölvunni minni?
Windows XP Pro-Home Editions SP3 Retail-Corporate X86

Tölvan mín er svona:

AMD Athlon(tm)64x2 Dual
Core Processor 4000+
2.11 GHz
2.00 GB Ram

Eins og stendur er ég með Windows XP Home Editions 2002,service pakka 3.

Re: Get ég installað þessu Windows XP Pro?

Sent: Mán 02. Feb 2009 18:06
af Sydney
Engin ástæða til þess að þú gætir það ekki.

Re: Get ég installað þessu Windows XP Pro?

Sent: Mán 02. Feb 2009 18:14
af lukkuláki
Já þú getur það.
Ef þú kannt að setja það upp, ásamt öllum driverum sem þarf til að allt virki nú eins og það á að gera.

Re: Get ég installað þessu Windows XP Pro?

Sent: Fös 06. Feb 2009 23:30
af Hyper_Pinjata
enn betra....ef þú postar hlutunum í tölvunni þinni (móðurborðinu & skjákortinu) þá gætum við örugglega postað linkum á driverana fyrir windows xp pro...svo tölvan hjá þér virki sem best.....ég er þreyttur!