Síða 1 af 1

Nýjar G vörur frá Logitech

Sent: Mán 02. Feb 2009 16:19
af Halli25
Sæll!

eruð þið búnir að sjá nýju leikjavörurnar frá Logitech?

http://www.logitech.com/index.cfm/gamin ... 6&cl=us,en
G19 lyklaborð með LCD skjá
http://www.logitech.com/index.cfm/gamin ... 3&cl=us,en
G13 lyklaborð
og
http://www.logitech.com/index.cfm/gamin ... 5&cl=us,en
G35 heyrnatól 7.1

Nokkuð nett lína en sýnist hún verða pricy =P~

Re: Nýjar G vörur frá Logitech

Sent: Mán 02. Feb 2009 16:26
af EmmDjei
Ég er að fíla g19 lyklaborðið, án efa það svalasta sem hefur komið út. Ég sé samt ekkert á því sem hjálpar mér betur en það sem er á g15.

Re: Nýjar G vörur frá Logitech

Sent: Mán 02. Feb 2009 16:27
af Halli25
EmmDjei skrifaði:Ég er að fíla g19 lyklaborðið, án efa það svalasta sem hefur komið út. Ég sé samt ekkert á því sem hjálpar mér betur en það sem er á g15.

Sýnist aðal munurinn verða skjárinn, það er LCD skjár en ekki LED skjár á G19.

Re: Nýjar G vörur frá Logitech

Sent: Mán 02. Feb 2009 16:28
af EmmDjei
faraldur skrifaði:
EmmDjei skrifaði:Ég er að fíla g19 lyklaborðið, án efa það svalasta sem hefur komið út. Ég sé samt ekkert á því sem hjálpar mér betur en það sem er á g15.

Sýnist aðal munurinn verða skjárinn, það er LCD skjár en ekki LED skjár á G19.

Já, en eins og er þá held ég að allt sem þú þarft á honum geri nú engan mun á því að vera í lit. Nema kanski svalara eins og að geta stjórnað litnum á takka upplýsingunni.

Re: Nýjar G vörur frá Logitech

Sent: Mán 02. Feb 2009 16:35
af Halli25
EmmDjei skrifaði:
faraldur skrifaði:
EmmDjei skrifaði:Ég er að fíla g19 lyklaborðið, án efa það svalasta sem hefur komið út. Ég sé samt ekkert á því sem hjálpar mér betur en það sem er á g15.

Sýnist aðal munurinn verða skjárinn, það er LCD skjár en ekki LED skjár á G19.

Já, en eins og er þá held ég að allt sem þú þarft á honum geri nú engan mun á því að vera í lit. Nema kanski svalara eins og að geta stjórnað litnum á takka upplýsingunni.

LED skjár vs LCD skjár... það er bara hægt að vera með upplýsingar á led skjánum en þú gætir jafnvel speckað þátt á LCD skjánum á G19 lyklaborðinu. Eins er hægt að hafa mappið á G19 lyklaborðskjánum en það er hægt á G15.

Re: Nýjar G vörur frá Logitech

Sent: Mán 02. Feb 2009 17:01
af EmmDjei
faraldur skrifaði:þú gætir jafnvel speckað þátt á LCD skjánum á G19 lyklaborðinu.
núnú, þá splæsir maður kanski í eitt svona stykki. Ég er hlusta nefnilega alltaf á friends eða e-h þætti þegar ég er í leikjum eða bara e-h að stússast í tölvunni, svo það væri ágætur munur að geta horft á hann á lyklaborðinu. Eða þá að kaupa sér bara 14" skjá og hafa hliðiná :P